Edward Snowden

Edward Snowden, fyrrverandi starfsmaður leyniþjónustu Bandaríkjanna, hefur áhuga á að fá hæli á Íslandi en hann hefur viðurkennt að hafa lekið upplýsingum um persónunjósnir Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna (NSA) til fjölmiðla.
RSS