Eldhús

Splúnkunýtt frá Eva Solo

Í gær, 20:22 Þeir eru æðislegir nýju hnífarnir sem Eva Solo var að kynna nú á dögunum. Norræn hönnun með innblástur frá Japan – ef það eru einhverjir sem kunna að gera almennilega eldhúshnífa þá eru það Japanar og hafa gert í þúsundir ára. Meira »

Draumaeldhús í breskum stíl

23.9. Eldhús geta verið alls konar og það er svo ótrúlega gaman þegar farið er ögn út fyrir hið hefðbundna og form og flæði haft að leiðarljósi. Meira »

Flottustu flísarnar í eldhúsið

22.9. Þær eru danskar að uppruna og byrjuðu árið 2010 að hanna flottustu og skrautlegustu flísar sem þú munt nokkurn tímann sjá. Hér eru tveir myndlistamenn með innblástur frá S-Evrópu að segja sögur sínar á handprentaðar flísar undir nafninu Arttiles. Meira »

Æðislegt IKEA-eldhús Instagram-stjörnu

16.9. Samfélagsmiðlastjarnan Wendy Hu á sér dyggan hóp fylgjenda sem fylgjast með henni í sínu daglega amstri þar sem hún fjallar iðulega um hollan mat, heilbrigðan lífstíl og fallega hluti. Meira »

Nýtt BITZ-stell mætir í verslanir!

13.9. Borðbúnaðurinn sem eflaust matarbloggarar heimsins komu á kortið er frá BITZ. Það er nánast alveg sama hvað lendir á diskinum eða í skálinni úr þessari vörulínu, því allt mun lúkka vel og þá ekki bara á uppstilltri mynd. Meira »

Geggjað matarstell með gulldiskum

12.9. Hvað gerist þegar vinsæll vöruhönnuður, Michelin-kokkur, vatnsframleiðandinn S. Pellegrino og Serax taka höndum saman?   Meira »

Ein svalasta IKEA-nýjungin í ár

10.9. Það er fátt skemmtilegra en hlutir sem koma á óvart og hvað þá ef þeir hafa margþætt notagildi. Erlendir bloggarar halda vart vatni yfir þessari nýjung og skyldi engan undra. Meira »

Trébretti í eldhúsið eru algjörlega málið

9.9. Eldhúsið er eitt mest notaða rýmið í húsinu og þar má alveg vera fínt. Sumir nota plöntur til að skreyta en aðrir hengja upp myndir. Hér eru nokkrar hugmyndir um hvernig má punta með viðarbrettum sem setja hlýjan blæ á eldhúsið. Meira »

Heitasta eldhústrendið í dag

9.9. Það er sama hvar drepið er niður; í hönnunartímaritum eða á bloggsíðum – alls staðar birtast myndir af því sem er formlega orðið heitasta trendið í eldhúshönnun. Meira »

Svona líta vinsælustu eldhúsin út

3.9. Þrátt fyrir að við birtum reglulega myndir af ákaflega framúrstefnulegum og litskrúðugum eldhúsum hér á Matarvefnum breytir það ekki þeirri staðreynd að hvít eldhús eru þau vinsælustu hér á landi og þótt víðar væri leitað. Meira »

Manstu eftir þessum kvikmyndaeldhúsum?

26.8. Ein besta kvikmynd sem framleidd hefur verið innihélt ekki eitt heldur tvö eldhúsi sem hvort um sig endurspeglaði umhverfi sitt afskaplega vel. Meira »

Heitasta eldhúsdótið úr H&M Home

25.8. Það er fátt meira svekkjandi en sú staðreynd að þrátt fyrir komu H&M hingað til lands í fyrra vantar enn þá mikilvægasta hluta þeirrar verslunar hingað til lands. Meira »

Enn snargalnir í grænan

18.8. Ekkert lát virðist vera á vinsældum græna litarins sem tröllríður tískublöðum og hefur gert undanfarin misseri. Hvort kenna megi Pantone-litaspekúlöntunum um það eða þakka skal ósagt látið en græna bylgjan er sannarlega að hreyfa við mörgum. Meira »

Ertu djarfur í eldhúsinu?

16.8. Myndir þú þora að mála eldhúsið bleikt eða setja litríkar flísar á veggina? Eldhús eru líka stór fjárfesting og því ekkert skrítið að fólk fari öruggu leiðina í litavali. Meira »

Pastellituð viðbót í eldhúsið frá IKEA

13.8. IKEA lætur sjaldan sitt eftir liggja og kemur hér með stílhreina og smekklega viðbót í eldhúsið. Póstulínsdiskar og -skálar undir nafninu MORGONTE voru að lenda í verslunum IKEA í vikunni. Meira »

Eldhússtólarnir sem slegist er um

11.8. Þið hafið mögulega séð þá á myndum úr eldhúsi Chrissy Teigen. Þeir minna helst á taflmenn og draga nafn sitt af þeim. Stílhreinir, ögrandi og óvenjulegir enda þarf að sérpanta þá og stykkið kostar tæpar 300 þúsund krónur. Meira »

Hills-stjarna tekur eldhúsið í gegn

5.8. Hills-stjarnan Whitney Port tók eldhúsið sitt í gegn á dögunum en það var víst orðið frekar þreytt. Hún fékk alls konar amerísk fyrirtæki til liðs við sig en án þess þó að herlegheitin kostuðu augun úr. Meira »

Flottustu Airbnb-eldhúsin: Bullandi sveitarómantík

29.7. Hér er búið að taka sveitabæ og gera hann upp eftir kúnstarinnar reglum. Hugmyndaflugið er í hámarki hér og nýjustu straumum í hönnun blandað saman við gamla muni og sveitalegt útlit. Meira »

Flottustu Airbnb eldhúsin: Eyjan var indverskur peningaskápur

26.7. Eldhúsperlur þessa lands eru ótal margar og nú ætlum við að kanna það sem við köllum Flottustu Airbnb eldhúsin. Við byrjum á Flateyri en þar gefur að líta hús sem búið er að gera upp í eins upprunalegum stíl með ævintýralegu eldhúsi sem á sér merkilega sögu. Meira »

Vöfflujárn fyrir Star Wars nörda

25.7. Vöfflujárnið yrði að sjálfsögðu hin mesta prýði í eldhúsum Star Wars aðdáenda, heldur gerir hún líka vöfflur sem verða í laginu eins og geimskipið. Það verða því ljúfir sunnudagsmorgnarnir framundan með Millenium Falcon vöfflu undir tönn. Meira »

Eldhústrend sem eru komin úr tísku

20.7. Það vilja allir vera með ægilega smart eldhús og flest reynum við að hafa sæmilega huggulegt í kringum okkur. Við fylgjumst með nýjustu straumum í eldhúshönnun og fylgjum straumnum eins og rollur á leið í réttir... eða því sem næst. Meira »

Stjörnuprýdd eldhús

19.7. Þar sem við gerum ekki ráð fyrir því að vera boðin í kaffi til Jennifer Lopez neitt á næstunni eða í tebolla til Lady Gaga látum við nægja að skoða myndir af eldhúsunum þeirra og hjá fleiri góðum. Meira »

Klassískt eldhús-„trend“: Pastel-litir

18.7. Mjúkir pastel-tónar koma sérstaklega vel út í eldhúsum með nútímalegu ívafi. Það kallast skemmtilega á við föla, gamaldags liti. Meira »

Dásamlegt postulín frá Fornasetti

17.7. Margir bíða eflaust spenntir eftir nýjungum úr herbúðum Fornasetti en nú hefur ný lína af postulíni litið dagsins ljós, og eru það þrjár litlar uglur með mismunandi mynstri sem voru að detta í búðirnar. Hinni íkonísku uglu bregður einmitt oft fyrir í hönnun ítalska hönnunarhússins. Meira »

Gjörbreytti eldhúsinu fyrir 12.250 krónur

16.7. Það kostar oftast nær fúlgur fjár að umbreyta eldhúsinu en endrum og eins finnast afar snjallar lausnir sem kosta lítið en útkoman er alveg hreint æðisleg. Meira »

Svona eru eldhús hinna ríku og frægu

15.7. Forvitnin er stundum að fara með mann. Sérstaklega þegar kemur að því að sjá hvernig aðrir búa, og fyrir mataráhugafólk er sérstaklega gaman að sjá hvernig eldhúsin eru útbúin. Við tökum hér saman nokkur eldhús hjá Hollywood-stjörnum og pólitíkusum sem eru hreint ekkert slor. Meira »

Safapressan sem alla langar að eignast

14.7. Safapressan Sonora er að gera allt vitlaust hið ytra, en segja má að þar mætist stofustáss og nauðsynjavara í einum og sama hlutnum, og slást eldhúsunnendur um að næla sér í eintak af safapressunni. Meira »

Heitustu eldhústrendin 2018

7.7. Það er alltaf gaman að vera með á nótunum, spá og spekúlera og fá skemmtilegar hugmyndir að klassískri hönnun sem má ef til vill nýta sér. Við höfum því tekið hér saman heitustu trendin sem af er ári, og þau útlit sem spáð er miklum vinsældum út árið 2018. Meira »

Ægifagurt og opið eldhús

4.7. Þetta æðislega eldhús fær hjartað til að slá aukaslag af aðdáun einni saman. Opið og fagurt, hvítt og stílhreint þar sem náttúrulegir tónar fá sín notið. Meira »

Rugl flott eldhús fyrir 150 þúsund krónur

4.7. Það er nákvæmlega ekkert jafnskemmtilegt og þegar fólk tekur eldhúsið í gegn með litlum tilkostnaði en gríðarlegri hugvitssemi. Maria Gomez á Paz.is er ekki bara einstakur matgæðingur heldur er hún fram úr hófi smekkleg eins og meðfylgjandi myndir sýna. Meira »