Endurupptökunefnd

Málflutningurinn tekur tvo daga

6.9. Endurupptaka svokallaðra Guðmundar- og Geirfinnsmála verður tekin fyrir í Hæstarétti í næstu viku. Málflutningurinn hefst klukkan 9 fimmtudaginn 13. september og heldur áfram á sama tíma föstudaginn 14. september. Áætlað er að honum ljúki þann dag. Meira »

Verði látið samræmast stjórnarskrá

7.3.2016 Innanríkisráðherra hyggst breyta ákvæði sakamálalaga sem kveður á um ákvörðun endurupptökunefndar svo það samræmist stjórnarskrá. Meira »

Laga sig að dómi Hæstaréttar

26.2.2016 Endurupptökunefnd mun skoða dóm Hæstaréttar þar sem fram kom að lög um nefndina standist ekki stjórnarskrá og laga vinnulag sitt að honum, að sögn Björns L. Bergssonar, formanns nefndarinnar. Hún hafi verið skipuð til starfa af Alþingi og muni halda áfram að sinna þeim. Meira »

Útilokar ekki endurupptöku mála

26.2.2016 Niðurstaða Hæstaréttar að endurupptökunefnd hafi ekki vald til að fella dóma úr gildi þýðir ekki að mál verði ekki tekin upp að nýju heldur aðeins að lokaorðið verði hjá dómstólum, að mati Skúla Magnússonar, formanns Dómarafélags Íslands. Ekki hafi verið nægilega vandað til lagasetningarinnar. Meira »

Breytir engu um framtíðarmál

25.2.2016 Ragnar Aðalsteinsson, hæstaréttarlögmaður, telur að niðurstaða Hæstaréttar Íslands um að lög um Endurupptökunefnd standist að einhverju leyti ekki stjórnarskrá, breyti engu um framtíðina hjá nefndinni. Meira »

Má ekki fella dóma úr gildi

25.2.2016 Endurupptökunefnd innanríkisráðuneytisins er ekki heimilt að fella dóma úr gildi en það er andstætt stjórnarskrá. Þetta kom fram í dómi Hæstaréttar í dag. Meira »