Eurovision

Hatari skartar nýjum klæðum á póstkorti

15.4. Liðsmenn Hatara eru í óða önn að undirbúa þátttöku sína í lokakeppni Eurovision en aðeins 29 dagar eru í að atriðið verði flutt á stóra sviðinu í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar. Meira »

NRK líkir Hatara við Rammstein

13.4. „Þungt, iðnaðarlegt og minnir mig á Rammstein,“ sagði Ingeborg Heldal í Eurovision-pallborði NRK þegar framlag Hatara til Eurovision var rætt í kvöld ásamt tíu öðrum fulltrúum keppninnar. Íslenska sveitin vakti blendin viðbrögð og hafnaði í fimmta sætinu. Meira »

Prúðuleikararnir flytja Hatrið mun sigra

10.4. Aðdáendahópur Hatara spannar vítt svið, allt frá leikskólabörnum til eldhressra eldri borgara, en nú hafa óvæntir aðdáendur bæst í hópinn, sjálfir Prúðuleikararnir. Meira »

Poppdrottningin treður upp á Eurovision

8.4. Poppdrottningin Madonna mun koma fram á úrslitakvöldi Eurovision í Tel Aviv í Ísrael 18. maí næstkomandi. Þetta staðfestir Samband evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU). Meira »

Hatari leggur land undir fót

7.4. „Ef ABBA hefðu verið marxískari, jafnvel póstmarxískari,“ sögðu liðsmenn Hatara í viðtali í Amsterdam um helgina, spurðir hvernig lýsa mætti tónlistarstefnu sinni. Í Amsterdam fluttu þeir lag sitt Hatrið mun sigra við góðar undirtektir tónleikagesta á Eurovision hátíð sem þar var haldin um helgina. Meira »

Hatari þrettánda á svið í Tel Aviv

2.4. Hljómsveitin Hatari er þrettánda á svið á fyrra undan­k­völd­inu í Eurovisi­on-söngv­akeppn­inni sem fram fer í Tel Aviv í Ísrael í næsta mánuði. Hatari mun þar flytja framlag Íslendinga, Hatrið mun sigra. Meira »

„Þetta eru ólíkindatól“

2.4. „Þetta eru ólíkindatól“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins, spurður um fullyrðingu hljómsveitarinnar Hatara um að hún sé hætt við þátttöku í Eurovision-keppninni í Tel Aviv í Ísrael. Frétt þess efnis birtist í gær 1. apríl og ekki ljóst hvort um gabb sé að ræða. Meira »

Hættir við þátttöku?

1.4. Hljómsveitin Hatari segist á Facebook-síðu sinni ekki geta tekið þátt í Eurovision-keppninni í Tel Aviv vegna kringumstæðna sem ekki var hægt að sjá fyrir. Hvort um sé að ræða aprílgabb hjá hljómsveitinni skal ósagt látið. Meira »

Hatari og Auður á Hróarskeldu

27.3. Hljómsveitin Hatari verður á meðal tónlistarmanna og hljómsveita sem koma fram á tónlistarhátíðinni Hróarskeldu í Danmörku í sumar. Frá þessu var greint á vef hátíðarinnar í dag en hátíðin fer fram dagana 29. júní til 7. júlí. Meira »

Conchita Wurst óþekkjanleg sem maður

20.3. Skeggjaða dragdrottninginn Conchita Wurst er töluvert ólík sjálfri sér í nýju myndbandi með stutt aflitað hár og skegg í stíl. Meira »

Telja að Hatari geti unnið Eurovision

14.3. „Þetta er lagið sem allir í Evrópu tala um þessa stundina,“ segir einn þriggja álitsgjafa vefjarins Wiwibloggs, sem fjallar um Eurovision keppnina. Álitsgjafarnir eru mjög hrifnir af framlagi Íslands í keppninni í ár og telja að það geti náð langt. Meira »

Enginn stígi á svið án áróðurs

12.3. „Ef einhverjir halda þeir séu á leiðinni til Tel Aviv án pólitísks áróðurs gætu þeir ekki haft meira rangt fyrir sér,“ segir Matthías Haraldsson, liðsmaður Hatara, í viðtali við breska dagblaðið Independent. Meira »

Ungur maður frá Singapúr gerir ábreiðu af Hatrið mun sigra

11.3. Matthew Tan, ungur maður frá Singapúr sem er með YouTube rásina ESC Singapore var að gefa út ábreiðu af Hatrið mun sigra eftir íslensku sveitina Hatara. Athygli vekur hversu vel hann nær íslenska textanum. Meira »

Mál Hatara á borði ráðherra í Ísrael

10.3. Ísraelsku samtökin Shurat HaDin hafa farið fram á það við stjórnvöld landsins að Hatara verði meinaður aðgangur að Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem fram fer í höfuðborginni Tel Aviv í maí. Meira »

John Lundvik fulltrúi Svía

9.3. John Lundvik verður fulltrúi Svía í Eurovision í Tel Aviv í Ísrael í maí en í kvöld fór fram söngvakeppni sænska ríkissjónvarpsins, Melodifestivalen. Lundvik fékk flest atkvæði bæði dómnefndar og áhorfenda. Meira »

„Þetta var bara fyrsta frumsýning“

5.3. „Nú er gríðarleg vinna í gangi, við erum að leggja lokahönd á atriðið og þurfum að gera það hreinlega í þessari viku því að við þurfum að skila öllu af okkur til framkvæmdaaðila í Tel Aviv á mánudaginn,“ segir Felix Bergsson, far­ar­stjóri ís­lenska hóps­ins í Eurovisi­on. Meira »

Hatari þyrfti að sýna „rakinn dónaskap“

4.3. Til þess að Hatara yrði mögulega vísað úr keppni í Eurovison í Ísrael þyrfti hljómsveitin að brjóta reglurnar með því að „draga pólitík upp á svið eða í þá opinberu viðburði sem Eurovision stendur fyrir“. Meira »

Sérstakt Hatara-horn í Partýbúðinni

4.3. „Við erum að selja rosalega mikið af Fortnite-búningum,“ segir Valgerður Gunnarsdóttir, verslunarstjóri í Partýbúðinni, en öskudagur er á miðvikudag. Sérstakt Hatara-horn hefur verið sett upp í búðinni. Meira »

Eyddu 30 milljónum á tveimur tímum

4.3. Íslendingar eyddu alls rúmum 30 milljónum króna á tveimur klukkustundum í símakosningu Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardagskvöldið. Alls bárust 102.918 atkvæði í fyrri umferð kosningar og 114.222 í einvíginu milli Hatara og Friðriks Ómars. Meira »

Ísraelar óttast Hatara

4.3. Eurovision í ár verður mjög pólitísk eftir að framlag Íslands var valið um helgina. Hatari hótar að mótmæla í Tel Aviv í maí og skorar á Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels. Meira »

Hatari sigraði með yfirburðum

4.3. Hatari sigraði með yfirburðum í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardagskvöldið, samkvæmt upplýsingum frá RÚV. Hatari fékk flest stig dómnefndar, í fyrri símakosningu sem og í einvíginu við Friðrik Ómar. Meira »

„Þjóðin verður ekki fyrir vonbrigðum“

3.3. „Það sem tekur nú við er kynning á starfsemi og afstöðu Hatara í samtali við ísraelska fréttamenn. Sveitin hefur þegar vakið mikla athygli þar í landi sem er samkvæmt áætlun. Síðan tekur við undirbúningur brottfarar,“ segir Matthías Tryggvi Haraldsson söngvari Hatara í samtali við mbl.is. Meira »

Hatari skreytir sig ekki stolnum fjöðrum

3.3. Sigur Hatara í Söngvakeppni sjónvarpsins er ákveðinn sigur fyrir BDSM-samfélagið, að mati varaformanns BDSM-félagsins. Hún segir að börn sjái hið fagurfræðilega við atriði Hatara en ekki hið kynferðislega. Meira »

Skoðun dómara gæti skipt miklu

3.3. „Ég held það segi sig sjálft að auðvitað er alltaf skemmtilegra þegar atriði vinnur sem fær athygli. Við erum strax komin í fjórða sæti í veðbönkum,“ segir Flosi Jón Ófeigsson, formaður FÁSES, inntur um viðbrögð við sigri Hatara í Söngvakeppni sjónvarpsins í gærkvöldi. Meira »

Mamma Matthíasar bakaði Hataraköku

3.3. Það var greinilegt að bakstur var leiðin til að vinna hylli kjósenda í gær (svona fyrir utan geggjuð atriði og almenn skemmtilegheit) því Hataraklanið bakaði grimmt. Meira »

„Þjóðin hefur talað“

2.3. „Tilfinningin er auðmýkjandi,“ sagði Matthías Tryggvi Haraldsson, annar söngvara Hatara, við mbl.is, eftir að ljóst varð að Hatari verður fulltrúi Íslands í Eurovision í Ísrael í maí. Hatari hafði betur gegn Friðriki Ómari í einvígi en alls tóku fimm atriði þátt í úrslitum Söngvakeppninnar í kvöld. Meira »

Íslandi víða spáð 4.-8. sæti

2.3. Stuðlar alþjóðlegra veðbanka á íslenskan sigur í lokakeppni Eurovision 2019 hafa farið lækkandi eftir því sem líður á kvöldið og nú þegar ljóst er að Hatari verður fulltrúi Íslands í keppninni hafa þeir haldið áfram að lækka. Víða er Íslandi spáð 4.-8. sæti í Tel Aviv. Meira »

Sami fulltrúi Noregs

2.3. Norðmenn völdu sér vonarstjörnu fyrir Tel Aviv í vor í æsispennandi úrslitarimmu í Oslo Spektrum-höllinni sem lauk rétt í þessu. Sami stígur á sviðið í Ísrael með rísandi sól. Meira »

Hatari fulltrúi Íslands í Eurovision

2.3. Hljómsveitin Hatari verður fulltrúi Íslands í Eurovision-keppninni sem fram fer í Tel Aviv í Ísrael um miðjan maí með lagið Hatrið mun sigra. Hatari hafði betur gegn Friðriki Ómari í einvígi en Friðrik Ómar flutti lagið Hvað ef ég get ekki elskað? Meira »

Grínið sigrar á Twitter

2.3. Það hefur verið líflegt á Twitter yfir Söngvakeppni sjónvarpsins. Fjármálaráðherra spyr hvort Hatara-liðar geri „hvað sem er fyrir atkvæði“ eftir að þeir bökuðu köku í augljósri stælingu á eftirminnilegum kökubakstri hans sjálfs. Meira »

Eurovision 2018 - fyrri undankeppni

Fyrri undankeppni Eurovision 2018 fer fram í Lissabon í Portúgal í kvöld. Ari Ólafsson, flytjandi íslenska framlagsins, er annar á svið. Fylgst er með gangi mála á mbl.is.

Færslur uppfærast á tuttugu sekúndna fresti.

15.4.

Hatari skartar nýjum klæðum á póstkorti

Liðsmenn Hatara eru í óða önn að undirbúa þátttöku sína í lokakeppni Eurovision en aðeins 29 dagar eru í að atriðið verði flutt á stóra sviðinu í Tel Aviv á fyrra undanúrslitakvöldi keppninnar.
Meira »

13.4.

NRK líkir Hatara við Rammstein

„Þungt, iðnaðarlegt og minnir mig á Rammstein,“ sagði Ingeborg Heldal í Eurovision-pallborði NRK þegar framlag Hatara til Eurovision var rætt í kvöld ásamt tíu öðrum fulltrúum keppninnar. Íslenska sveitin vakti blendin viðbrögð og hafnaði í fimmta sætinu.
Meira »

10.4.

Prúðuleikararnir flytja Hatrið mun sigra

Aðdáendahópur Hatara spannar vítt svið, allt frá leikskólabörnum til eldhressra eldri borgara, en nú hafa óvæntir aðdáendur bæst í hópinn, sjálfir Prúðuleikararnir.
Meira »

8.4.

Poppdrottningin treður upp á Eurovision

Poppdrottningin Madonna mun koma fram á úrslitakvöldi Eurovision í Tel Aviv í Ísrael 18. maí næstkomandi. Þetta staðfestir Samband evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU).
Meira »

7.4.

Hatari leggur land undir fót

„Ef ABBA hefðu verið marxískari, jafnvel póstmarxískari,“ sögðu liðsmenn Hatara í viðtali í Amsterdam um helgina, spurðir hvernig lýsa mætti tónlistarstefnu sinni. Í Amsterdam fluttu þeir lag sitt Hatrið mun sigra við góðar undirtektir tónleikagesta á Eurovision hátíð sem þar var haldin um helgina.
Meira »

2.4.

Hatari þrettánda á svið í Tel Aviv

Hljómsveitin Hatari er þrettánda á svið á fyrra undan­k­völd­inu í Eurovisi­on-söngv­akeppn­inni sem fram fer í Tel Aviv í Ísrael í næsta mánuði. Hatari mun þar flytja framlag Íslendinga, Hatrið mun sigra.
Meira »

2.4.

„Þetta eru ólíkindatól“

„Þetta eru ólíkindatól“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovision-hópsins, spurður um fullyrðingu hljómsveitarinnar Hatara um að hún sé hætt við þátttöku í Eurovision-keppninni í Tel Aviv í Ísrael. Frétt þess efnis birtist í gær 1. apríl og ekki ljóst hvort um gabb sé að ræða.
Meira »

1.4.

Hættir við þátttöku í Eurovision?

Hljómsveitin Hatari segist á Facebook-síðu sinni ekki geta tekið þátt í Eurovision-keppninni í Tel Aviv vegna kringumstæðna sem ekki var hægt að sjá fyrir. Hvort um sé að ræða aprílgabb hjá hljómsveitinni skal ósagt látið.
Meira »