Fíkniefni fundust í Norrænu

Mikið magn fíkniefna, amfetamíns og kókaíns, fannst í farþegaferjunni Norrænu við komuna til Seyðisfjarðar fimmtudaginn 1. ágúst 2019. Efnin voru í bifreið tveggja erlendra manna.

RSS