MÁLEFNI

Flæði

Listasafn Reykjavíkur hefur beðið nokkra einstaklinga að velja sér uppáhaldsverkið sitt á sýningunni Flæði á Kjarvalsstöðum. Viðkomandi er jafnframt beðinn um að segja gestum á sýningunni frá því hvað það er sem gerir verkið einstakt. Þetta verður gert á hverjum fimmtudegi kl. 12:15 meðan á sýningunni stendur eða til 20. maí.
RSS