Flóttinn frá Sýrlandi til Íslands

Fyrir jól koma 55 sýrlenskir flóttamenn til Íslands. Þeir munu koma frá Líbanon en þangað hefur 1,1 milljón Sýrlendinga flúið síðustu fimm ár. Sunna Ósk Logadóttir, fréttastjóri mbl.is, kynnti sér aðstæður flóttafólks í Líbanon.
RSS