MÁLEFNI

Formúla-1/Red Bull

Red Bull er þriðja nafnið á liðinu. Það mætti fyrst til leiks 1997 sem Stewart eftir stofnanda þess, Skotanum Jackie Stewart. Hann seldi bandaríska bílafyrirtækinu Ford liðið sem nefndi það eftir einni afurð sinni, Jagúar.
RSS