Formúla-1/Vettvangur

Refsingin fæst ekki endurskoðuð

21.6. Alþjóða akstursíþróttsambandið (FIA) hafnaði í dag beiðni Ferrari um að endurskoða vítið sem Sebastian Vettel fékk í kappakstrinum í Kanada. Kostaði tímavíti hann sigur í mótinu. Meira »

Gríðarleg öryggisgæsla

20.6. Frönsk yfirvöld hafa gripið til gríðarlegrar öryggisgæslu vegna franska kappakstursins í formúlu-1 sem fram fer um komandi helgi í Paul Ricard brautinni í Le Castellet upp af suðurströnd Frakklands. Meira »

Höfðu meira frelsi til að keppa

15.6. Mika Häkkinen kveðst á því að þeir Michael Schumacher hafi haft meira frelsi til aðkeppa gegn hvre öðrum en þeir Lewis Hamilton og Sebastian Vettel. Meira »

Safna refsistigum

14.6. Frá 2014 hafa ökumenn verið sviptir svonefndum skírteinispunktum fyrir brot í keppni. Sitji ökumaður uppi með 12 punkta sviptingu á 12 mánaða tímabili dæmist hann frá næsta kappakstri. Meira »

Grosjean vill bensínstopp

13.6. Franski ökumaðurinn Romain Grosjean hjá Haas segist á því að keppni í formúlul-1 reyni ekki nógu mikið á skrokkinn og að formúlan eigi að vera „karlmennsku“ íþrótt þar sem ökumenn komi útkeyrðir í mark. Meira »

Leita ásjár yfirvalda

30.5. Framtíð kappaksturs í Barcelona er einkar óviss en samningur um mótshald þar í borg rann út að loknu mótinu í síðasta mánuði. Meira »

Hamilton sló Schumachermet

27.5. Með sigrinum í Mónakó vann Lewis Hamilton sinn 77. mótssigur í formúlu-1. Aðeins Michael Schumacher hefur oftar unnið, eða 91. Meira »

Lauda minnst í Mónakó

25.5. Niki Lauda, sem lést í vikunni, verður minnst með margvíslegum hætti í Mónakó en þar fer fram kappakstur í formúlu-1 á morgun, sunnudag. Meira »

Formúlan aftur til Hollands

14.5. Hollenski kappaksturinn í formúlu-1 verður á mótaskrá ársins 2020, eftir 35 ára fjarveru.   Meira »

Skömm að missa Barcelona

8.5. Óvissa mun ríkja um framtíð mótshalds formúlunnar í Barcelona á Spáni. Ökumenn sem hafa tjáð sig segja að það væri miður ef mótið rennur senn skeið sitt á enda. Meira »

Keppt í Rio frá 2020

4.5. Rio de Janeiro verður vettvangur Brasilíukappakstursins frá og með næsta ári, 2020, að sögn forseta Brasilíu.   Meira »

Vill afleggja föstudagana

1.5. Daniil Kvyat hjá Toro Rosso er á því að hætta beri föstudagsæfingum keppnishelga til að stuðla að því að kappaksturinn verði minna ófyrirsjáanlegur. Meira »

Bensín Ferrari lyktar sem ávaxtasafi

10.4. Vart er keppnistímabilið hafið í formúlu-1 er liðsstjórar byrja á að gera keppinautana tortryggilega. Red Bull stjóranum Christan Bull hefur tekist að beina athyglinni að bensíni Ferrarifákanna með óvenjulegum málflutningi. Meira »

Þúsundasti formúlukappaksturinn

9.4. Tímamót verða í sögu formúlu-1 í Kínakappakstrinum um komandi helgi. Verður það þúsundasti kappaksturinn í formúlu-1.   Meira »

Hótar að yfirgefa formúluna

23.3. McLarenliðið hefur í hótunum um að draga sig út úr formúlu-1 en gamla breska risaliðið hefur átt ansi erfið a daga í íþróttinni undanfarin fjögur ár. Meira »

Ljósin aftur sýnileg

21.3. Keppendur aftarlega á rásmarki formúlunnar munu sjá rásmerkið á ný en á því varð misbrestur í fyrsta kappakstri ársins, í Melbourne. Meira »

Vill styttri mótshelgar

3.2. Liðsstjóri Haas, Günther Steiner, er á því að keppnishelgarnar í formúlu-1 séu of langar og stytta beri kappaksturinn. Er það meðal hugmynda sem eigendafélag formúlunnar, Liberty Media, er með til skoðunar. Meira »

Mexíkókappakstur í uppnámi

29.1. Kappaksturinn í Mexíkóborg er í uppnámi þar sem ríkisstjórn Mexíkó hefur ákveðið að niðurgreiða ekki mótshaldið eftir 2019. Meira »

Hafa unnið sigur á blöðrumyndun

8.1. Ítalska dekkjafyrirtækið Pirelli segist bjartsýnt á að því hafi tekist að uppræta þætti er valdið hafa blöðrumyndun í dekkjum formúlu-1 bílanna. Meira »

Efins um ágæti nýs framvængs

7.1. Red Bull stjórinn Christian Horner tekur ekki undir réttmæti þess að björbreyta framvæng keppnisbílanna fyrir komandi keppnistíð. Segir hann flýtinn í því efni hafa verið of mikinn. Meira »

Glufum lokað

6.1. Tæknistjóri Williams, Paddy Lowe, segir að formúluliðin hafi lagt mikið á sig til að tryggja að engar nýtanlegar smugur til aukins ávinnings á kostnað annarra liða verði í nýjum reglum um straumfræði keppnisbílanna í ár, 2019. Meira »

Hamilton besti ökumaðurinn

5.1. Lewis Hamiltoner besti ökumaður ársins 2018 að mati keppinauta hans í formúlu-1.   Meira »

Aðsókn að mótum jókst 2018

31.12. Fleiri keyptu sig inn á formúlu-1 mót í ár en í fyrra. Aukningin nam 2,7% frá 2017.   Meira »

Bíll Alonso í sérstöku útliti

24.11. McLarenbíll Fernando Alonso verður í sérstöku útliti kappaksturshelgina í Abu Dhabi í tilefni þess að þar þreytir hann síðasta kappakstur sinn í formúlu-1. Meira »

Sagður hafa reynt að kúga liðið

21.11. Fernando Alonso reyndi að kúga McLarenliðið til að eyðileggja ungverska kappaksturinn 2007 fyrir liðsfélaganum Lewis Hamilton með því að láta bensínbirgðir hans renna til þurrðar svo hann kæmist ekki alla leið í mark. Meira »

Dæmdir úr leik

22.10. Esteban Ocon á Force India og Kevin Magnussená Haas hafa verið dæmdir úr leik á grundvelli skrítinnar reglu er kveður á um hámarks bensínstreymi í eldsneytiskerfi keppnisbíla formúlul-1. Meira »

Haas-bíll Grosjean ólöglegur

3.9. Romain Grosjean hjá Haas hefur verið dæmdur úr leik í ítalska kappakstrinum þar sem keppnisbíll hans stóðst ekki skoðun að keppni í Monza lokinni. Meira »

Kimi sló öll Monzamet

1.9. Í tímatökunni í Monza í dag gerði Kimi Räikkönen á Ferrari sér lítið fyrir og setti brautarmet. Ekki nóg með heldur var um að ræða hraðasta hring nokkru sinni í tímatökum í formúlu-1. Meira »

Vettel fram úr Prost að sigrum

29.8. Með sigri sínum í belgíska kappakstrinum í Spa náði Sebastian Vettel þeim áfanga að komast fram úr fjórfalda franska heimsmeistaranum Alain Prost. Meira »

Gasly í stað Ricciardo

20.8. Pierre Gasly mun keppa fyrir Red Bull liðið á næsta ári og tekur sætið sem Daniel Ricciardo yfirgefur við vertíðarlok.   Meira »