Frá matarbloggurum

Grillaður kjúklingur með sataysósu

17.7. Hún Linda á EatRVK galdrar hér fram ómótstæðilegan rétt sem engan svíkur. Hér er á ferðinni heimagerð satay sósa sem þið eiginlega verðið að prófa. Meira »

Súkkulaðikakan sem Albert segir himneska

16.7. Sumt í þessu lífi er fremur einfalt. Eins og þegar Albert Eiríksson lýsir því yfir að kaka sér himnesk þá vitum við að þetta er kaka sem vert er að prófa. Meira »

Sveppasósan sem Læknirinn segir langbesta

15.7. Sósuáhugi Læknisins í eldhúsinu hefur vart farið fram hjá neinum og nú ákvað hann að skella í sósu sem hann fullyrðir að sé besta sósa sem hann hefur nokkurn tíman lagað - eða því sem næst. Meira »

Rababarasultan sem þykir sú besta

15.7. Nú er rabarbarinn að verða fullþroska ansi víða og uppskera hafinn. Því er ekki úr vegi að birta uppskrift að sultu sem þykir svo frábær að menn hafa ýmsu fórnað fyrir þessa uppskrift - eins einföld og hún er. Meira »

Stórkotstleg heimagerð rif og hrásalat

11.7. Rif eru dásamlegur matur og ekki svo flókin að elda - ef maður kann réttu handtökin. Hér erum við með uppskrift sem er eins heimagerð og þær gerast - og svo ljúffengi að það er slegist um afgangana. Meira »

Guðdómleg rúlluterta með ferskju- og ástaraldinfyllingu

10.7. Sumt klikkar aldrei og góð rúlluterta er eitt af því. Hér er ómótstæðileg útgáfa beint úr smiðju Valgerði Guðmunds á GRGS sem ætti alls staðar að slá í gegn. Meira »

Hin fullkomna sumarmáltíð

9.7. Hvað er frábærara en þegar við fáum uppskriftir sem eru bæði einstaklega bragðgóðar og líka þess eðlis að hægt er að grípa þær með í sumarbústaðinn eða útileguna. Meira »

Mexíkóskt kjúklingasalat í tortillaskál

9.7. Það er þriðjudagur sem þýðir að það er fullkominn dagur til þess að fá sér mexíkóskan mat. Hér er það engin önnur en Eva Laufey sem býður upp á mexíkóskt salat í tortillaskál sem er alveg upp á tíu! Meira »

Rabarbarabitar sem bráðna í munni

8.7. Nú er rabarbarinn víða orðinn tilbúinn og því ekki úr vegi að gera sem mest úr honum í mat og drykk. Hér er uppskrift frá Rögnu sem segir að um sé að ræða nokkuð óvenjulega útgáfu af rabarbaraköku því í raun séu þetta bitar eða stykki. Meira »

Einfaldur og æðislegur karrýfiskur

8.7. Karrýfiskur er alltaf klassísk og til eru þau börn sem alla jafna fúlsa við venjulegum fiski en elska karrýfiskinn sinn.  Meira »

Geggjaðasta meðlætið á grillið

5.7. Grillaður maís er með betra meðlæti sem hægt er að fá af grillinu en það þarf að vanda til verka. Hér er Berglind Hreiðars á Gotteri.is með grillaðan maís sem smurður er með hvítlauksmajónesi áður en hann er grillaður. Hljómar spennandi og vel þess virði að prófa. Meira »

Kjúklinga-crepes sem krakkarnir elska

1.7. Hér er æðisleg uppskrift sem er ótrúlega skemmtilegt að elda. Hún er líka þeim ótvíræða kosti gædd að öll fjölskyldan elskar hana. Meira »

Einfaldasta kjúklingauppskrift í heimi

24.6. Þessi uppskrift er algjörlega með þeim einfaldari. Svo einföld er hún að það er varla hægt að kalla hana almennilega uppskrift, en það er akkúrat það sem ég elska við hana! Meira »

Svona gerir þú Bernaise-borgara sem trylla lýðinn

20.6. Það er fátt einfaldara og betra en að grilla hamborgara enda hefur sala á hamborgurum sjaldan verið meiri. Hér erum við með svaðalega útgáfu úr smiðju Berglindar Hreiðarsdóttur á Gotteri.is þar sem hún setur bernaise-sósu á borgarann og geri aðrir betur. Meira »

Kjúklingur í basil-parmesansósu

20.6. Þessi uppskrift að kjúklingi þykir algjört sælgæti. Það er engin önnur en Íris Blöndahl á GRGS.is sem á heiðurinn af henni en hér er hún innblásin af því besta sem ítölsk matargerð hefur upp á að bjóða. Meira »

Finnst gott meðlæti ómissandi með grillmatnum

16.6. Matarbloggarinn Hildur Rut Ingimarsdóttir situr hér fyrir svörum en okkur lék forvitni á að vita hvernig grillhegðun hennar er og hvaða matur er bestur á grillið. Meira »

Einföld grilluð pizza í steypujárnspönnu

14.6. Hefur þú gillað pítsu í steypujárnspönnu? Sérfræðingarnir segja að það sé frábær aðferð og tryggi að pítsan verði ómótstæðilega gómsæt og stökk. Meira »

Kjúklingarétturinn sem öll fjölskyldan er sólgin í

14.6. Sjálf segir María að það allra besta við þennan rétt sé að ekki þurfi að djúpsteikja kjúklinginn heldur sé nóg að velta honum upp úr kornflexi og setja hann beint í ofninn. Meira »

Súkkulaðipönnukökur sem trylla lýðinn

9.6. Vöfflur, súkkulaði, rjómi, bananar og bláber…..þarf að segja eitthvað meira?   Meira »

Heitur brauðréttur að hætti Höllu Báru og Gunna

8.6. Hér erum við með brauðrétt sem ætti að slá í gegn á hvaða veisluborði sem er enda á hann ættir að rekja til ekki ómerkari manna en Jamie Oliver. Hann ku einnig ættaur frá Frakklandi en lokaútgáfan kemur frá þeim Höllu Báru og Gunna á Home & Delicious. Meira »

Pítstusteinar sagðir betri en eldofnar

7.6. Undirrituð er einlægur áhugamaður um pítsugerð og dreymir heitt um að eignast alvöru eldofn út í garði. Því varð ég afar undrandi þegar fór að bera á fregnum af því að pítsur sem grillaðar eru á pítsusteini séu jafnvel betri en frænkur þeirra úr eldofni. Meira »

Súkkulaðibitakökur með grískri jógúrt

7.6. Það er fátt betra á fögrum degi en nýbökuð súkkulaðibitakaka. Hvað þá ef hún inniheldur ekki alveg jafn mikinn sykur og maður á að venjast. Þessar dásemdarkökur koma úr smiðju Lindu Ben. og ættu því engan að svíkja. Meira »

Taco-kjúklingasalat sem engan svíkur

5.6. Þetta dásamlega kjúklingasalat er bæði sumarlegt og sérlega bragðgott sem er tvenna sem svíkur engan. Það er Berglind Guðmunds á GRGS sem á heiðurinn að uppskriftinni sem við mælum svo sannarlega með. Meira »

Hakk og spaghetti - tekið upp á næsta plan

4.6. Hver elskar ekki hakk og spaghetti? Hér erum við með uppskrift að þessum elskaða rétt sem búið er að taka upp á næsta stig.   Meira »

Vefjur sem hitta í mark

3.6. Vefjur eru í miklu uppáhaldi hjá undirritaðri enda hlýtur það að teljast ansi snjallt að geta sett allan matinn í eina vefju og rúllað upp. Með því móti er hægt að taka vefjuna með hvert sem er og hún hentar jafn vel í kvöldmatinn eins og í nesti. Meira »

Ómótstæðilegur mangó chutney-kjúklingur

3.6. Þessi kjúklingaréttur er í senn auðveldur og ærandi því bragðlaukarnir fá svo sannarlega nóg að gera þegar þessi dásemd er borðuð. Mangó chutney blandast hér saman við karrí og kókosmjólk og útkoman er alveg hreint frábær. Meira »

Frönsk baka sem gerir allt töluvert frábærara

2.6. Ég veit ekki með ykkur en ég er með sérstakt dálæti á frönskum bökum eins og þessari Quiche Lorraine. Uppskriftin kemur úr smiðju Hönnu sem segir hana koma alla leið frá Frakklandi með krókaleiðum þó. Meira »

Lífsbætandi Maltesers ostakaka

28.5. Sumt er hreinlega of girnilegt til að vera satt og þessi Maltesers ostakaka er klárlega þar á meðal. Kakan hreinlega kallar á ilvolg og sólrík sumarkvöld þar sem setið er úti með teppi og lífsins notið. Meira »

Svona bakar þú dúnmjúkan risasnúð

28.5. Ef að þetta er ekki með því svalara sem sést hefur lengi þá veit ég ekki hvað. Snúðurinn er algjört gúmmelaði - dúnmjúkur og merkilega auðveldur. Meira »

Teryaki lax sem toppar tilveruna

27.5. Það er fátt betra en góður fiskbiti og það er eiginlega alveg sama hvernig hann er matreiddur. Hér gefur að líta lax sem í uppskriftinni er ofnbakaður en það er alveg eins hægt að grilla hann og í raun er lítil sem engin ástæða til annars en að grilla hann í ljósi þess að veðrið er svona gott. Meira »