Frakkar fella stjórnarskrá ESB

Frakkar kusu um nýja stjórnarskrá Evrópusambandsins (ESB) í þjóðaratkvæði sunnudaginn 29. maí. Niðurstaðan varð sú að 54,87% sögðu nei og 45,13% sögðu já.
RSS