Guðrún Bergmann

Ekki láta vinnuna brenna þig upp

30.10. „Það má segja að ég hafi lent í algerum útbruna árið 2010 og líf mitt lá við að mér tækist að snúa ferlinu við. Líkaminn var orðin svo súr að tennurnar voru farnar að rýrna og ónæmiskerfið svo veikt að það var á milli 0-1 að mati Hallgríms heitins Magnússonar læknis á skala þar sem tíu var best.“ Meira »

Hvenær er best að taka bætiefnin inn?

24.9. „Þumalputtareglan er að taka bætiefnin með eða strax eftir mat, þar sem sum bætiefni geta valdið brjóstsviða ef þau eru tekin á fastandi maga. Ef morgunverðurinn er ekki staðgóður er ekki ráðlegt að taka mikið af bætiefnum með honum. Þá er betra að taka þau með hádegis- eða kvöldmat.“ Meira »

Léttist um 10 kg á 18 dögum

13.9. „Ég ákvað að fara á námskeiðið Hreint mataræði til að vinna bug á bólgum og liðverkjum í líkamanum og athuga hvort mér tækist að bæta svefninn. Ég var komin með svo mikið meira en nóg af daglegri vanlíðan og verkjum að ég gat varla beðið eftir að byrja. Að auki átti ég mér þann draum að léttast eitthvað í leiðinni.“ “ Meira »

Er lifrin þreytt eftir sumarið?

11.9. „Eftir ferðalög sumarsins, grillveislur, hvítvínsglös og bjór sem oft fylgja bæjarhátíðum landsmanna, svo og skyndifæðið í vegasjoppunum er líklegt að lifrin sé orðin þreytt. Sé hún undir miklu álagi í langan tíma við að halda blóðinu í líkamanum hreinu, getur það leitt til annarra heilsufarsvandamála eins og ofnæmis, höfuðverkja og síþreytu. Meira »

Ertu að eitra fyrir þér með fæðuvali?

27.8. „Enginn fylgist með því hversu mikið af korni er þurrkað með glýfósati, en það er þurrkað rétt fyrir uppskeruna, nokkrum vikum áður en það fer í framleiðslu á morgunkorni, brauði, kexi og öðru slíku,“ segir Guðrún Bergmann. Meira »

Áhrif Roundup og glýfosats á heilsu okkar

18.8. „Skaðsemi glýfosats hefur þó lengi verið til umfjöllunar og líklegt er að það sé og verði enn í fæðu okkar til fjölda ára, því þótt reglugerðir um magn þess í matvælum séu öflugar í Evrópusambandslöndunum, má vera 70 sinnum meira magn af því í matvælum samkvæmt bandarískum reglugerðum.“ Meira »

Hvers vegna áttu að dæla í þig Omega-3?

10.8. Rannsókn við Harvard-háskóla í Bandaríkjunum leiddi í ljós að ein af tíu helstu dánarorsökum þar í landi er skortur á Omega-3 fitusýrum. Fitusýrur úr fiski draga meðal annars úr líkum á hjartasjúkdómum og heilablóðfalli, auk þess sem þær draga úr þunglyndiseinkennum, háþrýstingi, athyglisbresti (ADHD), liðverkjum, liðagigt og krónískum húðvandamálum eins og exemi. Meira »

9 merki um að þú sért með leka þarma

11.4. Hefurðu nokkurn tímann spáð í að heilaþoka, ADHD, húðsjúkdómar eins og exem eða hormónaójafnvægi gætu stafað út af ástandi í þörmum þínum? Menn greinir aðeins á um það hvort 70% eða 80% ónæmiskerfisins sé að finna þar, en það er í raun aukaatriði. Aðalatriðið er að þarmarnir eru mikilvægir fyrir ónæmiskerfi okkar og að mun algengara, en flestir halda, er að fólk sé með leka þarma. Meira »

Lífsstíllinn læknaði hana af legslímuflakki

16.2. Miranda Bond breytti algerlega um lífsstíl og notaði einungis mat og húðvörur af lífrænum uppruna – og viti menn. Þremur mánuðum síðar varð hún þunguð af dóttur sinni. Og ekki bara það, hún læknaðist af legslímuflakkinu. Meira »

Há, grönn, ungleg og með slétta húð

29.1. Mér er ýmislegt minnisstætt frá þeim tíma er ég var að halda fyrstu sjálfsstyrkingarnámskeiðin mín árið 1990. Ég hafði útbúið lista með spurningum fyrir þátttakendur sem voru bara konur. Þær áttu að svara spurningum eins og: Hvað ertu ánægð með í eigin útliti? Hvað ertu óánægð með í eigin útliti? Meira »

Ekki fara út af sporinu um jólin

18.12. „Sumir elska jólin og allt það tilstand sem þeim tilheyrir. Hlakka til að hella sér út í smákökuát og borða yfir sig af góðum mat, því það er svo mikið í boði. Svo eru þeir sem kvíða fyrir jólunum, því þeir eru með fæðutengd vandamál og þurfa að forðast ýmislegt af því sem í boði er á þessum árstíma. Þeir beinlínis hræðast þessa hátíð, því þeir óttast að falla í freistni, lenda á sykurfylleríi eða borða eitthvað sem veitir þeim vanlíðan.“ Meira »

Sykur og sykur ekki það sama

28.10.2017 Ferskir ávextir innihalda til dæmis náttúrulegan sykur, en þeir innihalda líka trefjar. Trefjar hægja á meltingunni, sem þýðir að það hægir á losun glúkósa út í blóðið. Þess vegna helst glúkósamagnið í jafnvægi og leiðir ekki til þeirrar hækkunar á blóðsykri sem fylgir neyslu á unninni fæðu eins og kökum og sælgæti. Meira »

Hvers vegna áttu að borða hörfræ?

3.10.2017 Svo eru það hörfræ, sem eru smá í sniðum en öflug fæðubót, því auk þess að vera basísk gagnast þau líkamanum vel á ýmsan hátt. Hörfræin eru hlaðin næringarefnum fyrir beinin okkar og eru eitt af þeirri undirstöðufæðu, sem við ættum að neyta til að vernda þau vel. Flestir nota hörfræ til að bæta meltinguna, en hvaða öðrum eiginleikum búa þessi litlu fræ yfir, sem gerir þau svona sérstök? Meira »

Góðgerlar hafa áhrif á líkamsþyngdina

21.9.2017 „Alejandro Junger segir mikilvægt að hreinsa ristilinn vel og endurnýja svo flóruna með góðgerlum, til að byggja upp nýja og öflugri þarmaflóru. Hann segir hana ekki bara hafa áhrif á betri meltingu, heldur draga úr fæðuofnæmi og efla ónæmiskerfið – en jafnframt að heilbrigð þarmaflóða skipti miklu máli ef við viljum halda meðalþyngd á líkamanum.“ Meira »

10 hlutir sem lærast með tímanum

20.8.2017 „Mestum hluta ævinnar verjum við í að eltast við fölsk markmið og að tigna falskar fyrirmyndir. Daginn sem við hættum því, má segja að líf okkar hefjist í raun og veru.“ Meira »

Fæða sem veldur eða dregur úr bólgum

9.3.2017 „Allar mjólkurvörur. Ostar og rjómi falla líka í þann flokk. Tek það sérstaklega fram hér, því svo margir spyrja mig að því. Brauð, brauðmeti og kökur sem innihalda glúten. Hveiti hefur verið svo mikið erfðabreytt síðustu 150 árin að líkaminn þekkir það.“ Meira »

Magnesíum er alltaf jafn magnað

25.10.2016 „Ég tók með mér í ferðina magnesíum gel, sem ég bar svo á fótleggi mína á kvöldin áður en ég fór að sofa. Það var eiginlega ekki fyrr en ég kom heim úr ferðinni sem ég fattaði að ég hafði aldrei fundið fyrir hraðsperrum eða stirðleika við gang alla ferðina, þrátt fyrir klifur, eins og t.d. upp í Sólareyjuna á Titicaca vatni sem er í rúmlega 4000 m hæð. Þrepin upp að Æskubrunninum í eyjunni eru 206 og þá er maður um það bil hálfnaður upp á eyjuna.“ Meira »

Streita, síþreyta og vanvirkni í skjaldkirtli

25.9.2016 Finnur þú fyrir hægari starfsemi skjaldkirtils, ójafnvægi á blóðsykri, s.s. blóðsykurshækkunar, beineyðingar, svefnvandamála, vöðvarýrnunar, hækkunar á blóðþrýstingi. Meira »

Makamissirinn hafði áhrif á heilsuna

22.10.2015 „Fyrir ekki svo mörgum árum síðan hrapaði svo heilsan mín nánast alveg niður að núlli á skalanum 1 til 10. Ég hafði alveg brennt mig út á of mikilli vinnu og streitu sem bæði tengdist makamissi, svo og vinnuálaginu. Lífsreynslan sem veikindunum fylgdi var erfið og mikil áskorun og í raun erfitt að snúa ferlinu við. Meira »

„Ekki smart að tala um saur“

6.10.2015 „Meltingarvandamál og þar með talið hæðgavandamál hafa lengi verið hluti af því sem ég hef verið að takast á við heilsufarslega. Man að í fyrsta sinn sem ég fór til meltingarsjúkdómasérfræðings, þegar ég var ca 17 eða 18 ára, vildi hann bara gefa mér Valium.“ Meira »