MÁLEFNI

Heimahreyfing

Hreyfing og mbl.is taka höndum saman og koma með líkamsræktina heim í stofu til þín. Hreyfing hefur sjaldan verið mikilvægari nú á tímum samkomubanns. Með þessum hressandi heimaæfingum ert þú líklegri til að halda líkamanum frískum og skapinu góðu á meðan kórónuveirubylgjan gengur yfir. Nýr þáttur verður birtur á mánudags-, miðvikudags- og föstudagsmorgnum, alls tíu þættir með fjölbreyttum æfingum.

RSS