Heimili

Fitnessdrottningin Sigga Ómars flytur

Í gær, 23:00 Fitnessdrottningin Sigríður Ómarsdóttir, eða Sigga Ómars eins og hún er kölluð, hyggst flytja en hún hefur sett íbúð sína í Kópavogi á sölu. Íbúðin er 114 fm. Meira »

Ásgeir Kolbeins selur 300 fm einbýli

14.1. Ásgeir Kolbeinsson og Bryndís Hera Gísladóttir hafa sett sitt glæsilega einbýli á sölu í Breiðholtinu.   Meira »

Rifu allt út í þriðja sinn á þremur árum

12.1. Petra Breiðfjörð lét drauminn um svart eldhús verða að veruleika þegar hún flutti til Dalvíkur með fjölskyldu sinni. Húsið var það þriðja sem hún og maðurinn hennar tóku í gegn á aðeins þremur árum. Meira »

Védís Hervör selur miðbæjargullmolann

11.1. Hjónin Védís Hervör Árnadóttir og Þórhallur Bergmann hafa sett íbúð sína við Smáragötu á sölu. Íbúðin er meira en sjarmerandi. Meira »

Hildur Birkis gerir allt upp sjálf

5.1. Hildur Birkisdóttir er athafnakona sem elskar að gera upp hús. Hún er einstaklega handlagin og getur farið í öll verkefni sjálf. Hún er ein af þeim sem geta reist veggi og flísalagt, en einnig saumað púða og föndrað. Meira »

Heillandi Arnarnesvilla á 137 millur

4.1. Við Hegranes 13 í Arnarnesinu stendur hús sem er algerlega í sérflokki ef fólk fílar áttunda áratuginn í innréttingum og gólfefnavali. Meira »

Heitustu heimilistrendin 2018

3.1. Árið 2018 var gott heimilisár. Fólk kepptist við að fegra híbýli sín eins og enginn væri morgundagurinn. Auðvitað er smekkurinn misjafn en hér eru nokkur atriði sem gerðu allt vitlaust 2018. Meira »

Svona skreytir Inga í Magnolia fyrir jólin

21.12. Inga Bryndís er með ,,Out of Africa“-þema fyrir jólin að þessu sinni. Hún bakar ljúffengar smákökur og segir að danska barónessan og rithöfundurinn Karen Blixen eigi hug sinn allan um þessar mundir. Meira »

Sjáðu húsið sem félag Hannesar keypti

20.12. Hannes Smárason og kona hans, Brynja Vífilsdóttir, hafa keypt glæsihús við sjóinn á Seltjarnarnesi. Húsið er skráð á félag í þeirra eigu. Meira »

Mest lesnu fasteignafréttir ársins

19.12. Fasteignafréttir voru áberandi á Smartlandi 2018. Eiður Smári seldi sumarhúsið, 18 ára drengur keypti íbúð og gerði hana fokhelda og Liv keypti sögufrægt hús í Arnarnesi. Meira »

Keypti hús Eiðs Smára og Ragnhildar

18.12. Sumarhús Eiðs Smára Guðjohnsen og Ragnhildar Sveinsdóttur komst í fréttir á árinu þegar þau settu það á sölu. Bílaumboðið BL ehf. keypti sumarhúsið. Meira »

Heiða og Guðmundur selja Öldugötu

17.12. Hjónin Heiða Kristín Helgadóttir framkvæmdastjóri Niceland og Guðmundur Kristján Jónsson hafa sett íbúð sína við Öldugötu á sölu. Meira »

Rut Kára: „Svörtu-loftin stækka rýmið“

13.12. Rut Káradóttir innanhússarkitekt hefur verið leiðandi í hönnun á íslenskum heimilum síðan hún kom heim úr námi frá Ítalíu fyrir meira en tveimur áratugum. Hún notar sitt eigið heimili sem tilraunastofu og segir að það sé miklu betra að selja fólki sem hún er að hanna fyrir hugmyndir þegar það getur séð hvernig hlutirnir líta út í raun og veru. Hún segir líka að það að fá innanhússarkitekt spari fólki mikla peninga. Meira »

Heimilislæknir selur rándýrt hús við sjóinn

12.12. Heimilislæknirinn Torbjörn Andersen og eiginkona hans, Eygló Jónsdóttir, hafa sett einbýlishús sitt við Sæbraut 17 á sölu.   Meira »

Hjónarúmið í aðalhlutverki í stofunni

11.12. Við Njálsgötu í Reykjavík hefur fjölskylda búið sér fallegt heimili. Hjónaherbergið er inni í stofunni og býr til heillandi heildarmynd. Meira »

Afi Herborgar smíðaði húsgögnin

8.12. Herborg Sörensen er búin að koma upp sér upp fallegu heimili í Reykjavík ásamt fjölskyldu sinni. Áður bjó Herborg bæði í Barcelona og Cambridge og varð það til þess að hún ákvað að hanna sín eigin hverfaplaköt með staðsetningarbendli undir nafninu Gjugg í borg. Meira »

Framúrskarandi heimili við sjóinn

7.12. Í Kársnesinu í Kópavogi er að rísa splunkunýtt hverfi sem býr yfir miklum sjarma. Byggðin er við sjóinn sem þýðir fallegt útsýni og friðsæld og nálægð við stórbrotna náttúru. Við Hafnarbraut 9 stendur ákaflega falleg íbúð sem búið er að innrétta á smekklegan hátt. Meira »

165 milljóna einbýli við Túngötu

7.12. Mýkt er áberandi í þessu huggulega húsi við Túngötu í Reykjavík. Klassísk húsgögn prýða heimilið og falleg listaverk.   Meira »

Endurhönnuðu blokkaríbúð í Breiðholti

6.12. Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir eigendur HAF Studio endurhönnuðu íbúð í Breiðholti á spennandi hátt.   Meira »

H&M Home opnar 420 fm búð í Smáralind

6.12. „Að gera heimilið jólalegt þarf alls ekki að kosta formúu. Hengdu upp nokkra fallegar jólakúlur í gluggann, komdu fyrir púðaverum í sófanum með fallegum jólaboðskap eða hlýlegum gervifeldi, kveiktu á ilmkertum sem anga af kanil og greni og og njóttu þess að slaka á í þínu eigin jólalandi,“ segir Lovísa. Meira »

Björt Ólafsdóttir selur Retró-höllina

4.12. Björt Ólafsdóttir fyrrverandi ráðherra hefur sett sitt fallega fjölskylduhús við Hvassaleiti á sölu. Retró-stíllinn fær að njóta sín í húsinu. Meira »

Arnar Gauti fínpússaði íbúðina

26.11. Arnar Gauti Sverrisson innanhússráðgjafi sá um að velja húsgögn inn í íbúðina og gera hana ennþá vistlegri.   Meira »

Úrslitin ráðast í bráðabana

26.11. Tólftu og síðustu skák­inni í heims­meist­ara­ein­vígi Magn­us Carlsen og Fabiano Car­u­ana lauk með jafntefli á sjöunda tímanum í kvöld. Carlsen bauð Caruana jafntefli eftir þriggja tíma skák, þrátt fyrir að vera með töluvert meiri tíma á klukkunni. Meira »

Erla Hlín og Frosti Gnarr selja íbúðina

25.11. Erla Hlín Hilmarsdóttir og Frosti Gnarr hafa sett sína dásamlegu íbúð á Laugavegi á sölu. Íbúðin er frumleg og fallega innréttuð með þeirra persónulega stíl. Meira »

Lóa Pind flytur sig um set

23.11. Fréttamaðurinn Lóa Pind Aldísardóttir hefur sett sína huggulegu íbúð á sölu. Íbúðin er staðsett á besta stað í Reykjavík.   Meira »

Stjarna Lof mér að falla flytur

20.11. Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona, sem fór með eitt af aðalhlutverkið í Lof mér að falla, hefur sett sína fallegu 114 fm íbúð á sölu. Meira »

Sölvi Snær og fjölskylda selja á Nesinu

16.11. Sölvi Snær Magnússon listrænn stjórnandi NTC og Kristín Ásta Matthíasdóttir flugfreyja hafa sett sína fallegu hæð á sölu.   Meira »

Fröken Fix hannaði eldhúsið

15.11. Sesselja Thorberg, innanhússhönnuður og eigandi Fröken Fix, hannaði eldhús fyrir fjölskyldu í Reykjavík. Hún segir að eldhúsið sé blanda af nokkrum þáttum. Meira »

Gjörbreytti borðstofunni fyrir 40.000

13.11. Inga Rut Pétursdóttir fékk alveg nýja borðstofu fyrir 40.000 krónur. Hún málaði í litnum Djúpur sem er litur úr litakorti Sæju hjá Slippfélaginu. Meira »

Skemmtilega innréttað í Garðabæ

11.11. Við Bjarkarás í Garðabæ stendur 143 fm íbúð sem innréttuð er á heillandi hátt. Flauelshúsgögn, stór listaverk og grófur viður er áberandi. Meira »