Heimili

Tískutrendin 2018 að mati Söru

í fyrradag Sara Dögg er 27 ára Eyjamær, búsett í Bryggjuhverfinu. Hún er í sambúð og á einn son. Sara er bloggari á femme.is, starfar sem innanhúsarkitekt og er áhugasamur instagram-ari (@sdgudjons). Meira »

„Afslöppuð þegar kemur að heimilinu“

19.5. „Ég og maðurinn minn tókum þá ákvörðun snemma að heimilishald ætti ekki að verða uppspretta stress eða ósættis. Ég reyni að hafa fínt í kringum mig en það tekst svona misjafnlega vel í dagsins önn. Það hjálpar að vera frekar með færri hluti en fleiri,“ segir Helga. Meira »

Hannes selur útsýnisíbúð í 108

17.5. Hannes Þór Halldórsson og Halla Jónsdóttir hafa sett útsýnisíbúð sína við Stóragerði á sölu. Íbúðin er á einum besta stað Reykjavíkur. Meira »

Vel nýttir 47 fm á Blómvallagötu

15.5. Við Blómvallagötu í Reykjavík stendur 47 fm íbúð sem er vel skipulögð og smekkleg. Hver einasti fermetri er nýttur til fulls og fær heillandi Boho-stíll að njóta sín í íbúðinni. Meira »

Eiga gluggarnir að vera svartir eða hvítir?

11.5. Frá því Smartland fór í loftið hefur umfjöllun um heimili og hönnun verið fyrirferðarmikil á vefnum. Það hefur leitt til þess að tölvupósturinn minn er oftar en ekki fullur af fyrirspurnum frá fólki um hitt og þetta sem tengist heimilinu. Meira »

Taktu hring í íbúð Helgu og Frosta

8.5. Frosti Logason og Helga Gabríela Sigurðardóttir hafa sett sína huggulegu íbúð við Holtsveg í Garðabæ á sölu. Þú getur tekið hring í íbúðinni á netinu. Meira »

Heillandi raðhús í Fossvogi

4.5. Við Kjalarland 12 í Fossvogi stendur 228 fm endaraðhús með flottum garði og fantagóðu skipulagi. Húsið er í sérflokki.   Meira »

Svöl penthouse-íbúð í Skipholti

27.4. Svartar innréttingar, svartar innihurðir og gróft parket á gólfum einkennir þessa fallegu íbúð við Skipholt í Reykjavík.   Meira »

Fiskibeinaparket og hlýleiki í Fossvogi

26.4. Fiskibeinaparket, dökkbæsaðar innréttingar og mikil birta einkenna þetta huggulega einbýli við Láland í Fossvoginum.   Meira »

218 milljóna hús við Stigahlíð

20.4. Við Stigahlíð í Reykjavík stendur vel heppnað 350 fm einbýli sem byggt var 1989. Það sem er heillandi við þetta hús er hvað það er litríkt og töluvert öðruvísi en hjá öðru fólki. Meira »

Dönsk arkitektastofa hannaði allt

20.4. Við Ljósakur í Garðabæ hafa tveir menn búið sér fallegt heimili. Nú er þetta glæsilega 223 fm raðhús komið á sölu en það var allt innréttað árið 2011. Húsið var allt hannað að innan af GASSA arkitekter í Danmörku. Meira »

Ólafur Elíasson selur 370 milljóna glæsihús

19.4. Hinn heimsfrægi listamaður, Ólafur Elíasson, hefur sett sitt heillandi heimili á sölu. Ásett verð er rúmar 370 milljónir.   Meira »

Liv keypti sögufrægt hús í Arnarnesi

18.4. Liv Bergþórsdóttir forstjóri Nova er flutt í Blikanes 20 ásamt eiginmanni sínum, Sverri Viðari Haukssyni. Þau keyptu húsið á um 230 milljónir. Meira »

Magnea selur íbúðina

18.4. Fatahönnuðurinn Magnea Einarsdóttir og sambýlismaður hennar, Yngvi Eiríksson, hafa sett sína heillandi íbúð á sölu. Magnea hefur næmt auga fyrir því hvernig best er að gera fallegt í kringum sig og sína. Meira »

Ferskir straumar í Garðabænum

17.4. Heimilin gerast ekki mikið huggulegri en þessi 128 fm íbúð við Lyngás í Garðabæ. Það sem gerir heimilið sérstakt er að það er ekki eins umhorfs og hjá öllum öðrum. Meira »

Sammi og Kristín selja íbúðina

16.4. Samúel Jón Samúelsson og Kristín Bergsdóttir hafa sett sína litríku og skemmtilegu íbúð á sölu. Annað eins plötusafn hefur varla sést í Vesturbænum. Meira »

Fórnuðu forstofuskápnum fyrir nýtt bað

10.4. Björk Eiðsdóttir, ritstjóri MAN, og Karl Ægir Karlsson, doktor í svefnrannsóknum, breyttu tveimur baðherbergjum á heimili sínu. Þau fjarlægðu forstofuskápinn til að bæta við baðherbergi. Meira »

Hlýlegt hjá Jóni Jónssyni og Hafdísi

10.4. Söngvarinn Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir hafa sett sína glæsilegu íbúð í Garðabænum á sölu. Þessi sómahjón kunna að gera fallegt í kringum sig. Meira »

Unnsteinn og Ágústa selja Njálsgötuna

10.4. Unnsteinn Manuel Stefánsson og Ágústa Sveinsdóttir hafa sett íbúð sína við Njálsgötu á sölu. Þau eru bæði mjög smekkleg eins og sést á myndunum. Meira »

Vandað 160 milljóna í Arnarnesi

9.4. Hús gerast ekki mikið vandaðri en þetta 392 fm einbýli sem stendur við Þernunes í Garðabæ. Húsið var byggt 1981 en síðan þá hefur það verið mikið endurnýjað. Meira »

Pétur og Unnur Birna selja í Garðabænum

7.4. Pétur Rúnar Heimisson og Unnur Birna Vilhjálmsdóttir hafa sett sína huggulegu íbúð á sölu. Heimilið er vel skipulagt og fallegt. Meira »

Hönnunarveisla í Þingholtunum

6.4. Við Þingholtsstræti í Reykjavík hefur fjölskylda komið sér vel fyrir og má sjá hluti eftir þekktustu hönnuði heims ásamt málverkum og listaverkum. Meira »

Rut Kára hannaði glæsihús í Fossvogi

4.4. Eftirsóttasti innanhússarkitekt landsins, Rut Káradóttir, á heiðurinn af innréttingum í þessu 244 fm einbýlishúsi.   Meira »

Hödd selur eitursvala raðhúsið sitt

20.3. Almannatengillinn Hödd Vilhjálmsdóttir hefur sett glæsilegt raðhús sitt í Garðabæ á sölu. Húsið er nýstandsett en það var byggt 2017. Meira »

Veggfóðrið gjörbreytti hjónaherberginu

20.3. Ásta Sigurðardóttir lét veggfóðra einn vegg í hjónaherbergi sínu í Fossvogi. Hún valdi veggfóður frá Versace sem kemur með alveg nýja dýpt inn í herbergið. Í leiðinni málaði hún veggina í stíl og lakkaði hjónarúmið. Meira »

Eitt fallegasta húsið á Seltjarnarnesi

16.3. Eitt fallegasta húsið á Seltjarnarnesi er komið á sölu. Um er að ræða 232 fm einbýli sem byggt var 1950.   Meira »

Upprunalegt Sigvalda-hús með sögu

16.3. Atriði úr myndinni Undir trénu var tekið upp í garðinum við Hvassaleiti 73. Húsið er merkilegt að því leytinu til að í húsinu er allt upprunalegt. Þetta er því alger veisla fyrir þá sem elska tekk og gamlan tíma. Meira »

Rún Ingvarsdóttir selur íbúðina

15.3. Rún Ingvarsdóttir hefur sett sína fallegu íbúð við Brávallagötu í Reykjavík á sölu. Rún starfaði á fréttastofu RÚV á árunum frá 2007 til 2016 en þá réð hún sig yfir til Landsbankans. Meira »

Dýrasta húsið í Árbænum?

15.3. 110 Reykjavík er býsna eftirsóttur staður en nú hefur eitt glæsilegasta heimilið í hverfinu verið sett á sölu. Nánar tiltekið Heiðarbær 17. Meira »

Flos-ljósið lýsir upp borðstofuna

9.3. Flottheitin eru í forgrunni í þessu glæsilega einbýlishúsi við Gerðarbrunn í Reykjavík. Ljósakróna frá Flos sem fæst í Casa er í forgrunni í húsinu. Meira »