Heimili

Ævintýrahús Daða Guðbjörns og Soffíu

í fyrradag Myndlistarmaðurinn Daði Guðbjörnsson og eiginkona hans, Soffía Þorsteinsdóttir, hafa sett sitt heillandi einbýli við Nýlendugötu á sölu. Meira »

159 milljóna glæsihús við Vesturbrún

20.8. Við Vesturbrún í Reykjavík stendur afar heillandi 302 fm einbýli sem er sérlega vel innréttað. Falleg málverk og húsgögn prýða heimilið. Meira »

Geggjað útsýni út á sjó á Akranesi

19.8. Við Bakkatún 6 á Akranesi stendur afar fallegt og vel skipulagt 155 fm einbýlishús sem byggt var 1953.   Meira »

Nútímalegur fjallakofafílingur í Skorradal

13.8. Í landi Hvamms í Skorradal stendur heillandi sumarhús þar sem eigendur hafa aldeilis tekið til hendinni og gert fallegt í kringum sig. Meira »

Svona er Fjólugata 1 að innan

13.8. Eitt reisulegasta hús landsins stendur við Fjólugötu 1. Nú getur þú séð hvernig þessi fasteign lítur út að innan.   Meira »

Penthouse-íbúð í 105 með geggjuðu útsýni

12.8. Við Skipholt í Reykjavík stendur glæsileg Penthouse-íbúð þar sem hátt er til lofts og vítt til veggja. Íbúðin er 192 fm að stærð og ákaflega vel skipulögð. Meira »

„Sega mega“ háloftaíbúð Matthew Perry

10.8. Matthew Perry á aðeins flottari blokkaríbúð en þær sem Chandler Bing bjó í í New York á sínum tíma í Friends-þáttunum.   Meira »

Þandi prjónavélina þangað til hún fann sig

10.8. Lily Erla Adamsdóttir myndlistarmaður og skáld er menntuð í listum með sérhæfingu í textíl. Hún flutti til Íslands fyrir ári síðan og nú opnar hún sína fyrstu sýningu í SÍM salnum í Hafnarstræti. Hún er fagurkeri fram í fingurgóma og segir að textíllinn skipi stóran sess í daglegu lífi fólks. Meira »

Í þessu húsi bjó Ellen einu sinni

9.8. Leikarinn Josh Hutcherson keypti húsið þegar hann var 19 ára gamall en það var áður í eigu Ellen Degeneres og leikarans Heath Ledger. Meira »

Stílhreint og smart raðhús í Fossvogi

9.8. Við Hulduland í Reykjavík stendur afar vandað og fallegt raðhús sem byggt var 1970. Húsið er á pöllum og eru fimm svefnherbergi í húsinu. Meira »

Handmálað verk gjörbreytti eldhúsinu

9.8. Edda Karólína Ævarsdóttir er grafísk listakona sem gerir ansi áhugaverð og flott verk. Á dögunum bjó hún til listaverk á heilan vegg í eldhúsi vinkonu sinnar og er útkoman ákaflega heillandi. Meira »

Heillandi heimili í Garðabæ

3.8. Birgitta Ösp Atladóttir innanhússráðgjafi býr ásamt fjölskyldu sinni í bjartri og fallegri íbúð í Garðabæ. Birgitta segir stílinn á heimilinu fremur skandinavískan og einfaldan. Meira »

Þetta eru dýrustu sumarhúsin

3.8. Sumarhúsin við Þingvallavatn eru í öðrum verðflokki en önnur sumarhús. Dæmi eru um að sumarhús kosti hátt í 100 milljónir.   Meira »

Berglind og Leifur hönnuðu flotta íbúð

30.7. Berglind Berndsen innanhússarkitekt og Leifur Welding tóku flotta íbúð í gegn en íbúðin er afar glæsileg.   Meira »

Jóhann Bjarni og Eyrún selja hæðina

26.7. Jóhann Bjarni Kolbeinsson fréttamaður á RÚV og kona hans, Eyrún Björk Jóhannsdóttir, eiga von á þriðja barninu og eru að stækka við sig. Meira »

Risastór eyja gjörbreytir íbúðinni

24.7. Á Bræðraborgarstíg í 101 Reykjavík er að finna afar sjarmerandi fjögurra herbergja risíbúð. Stór steypt eldhúseyja í miðju íbúðarinnar setur sérstakan svip á íbúðina. Meira »

Rut Kára hannaði fantaflotta þakíbúð

20.7. Þakíbúðin í Garðabæ hefur allt það sem góð þakíbúð þarf að bera, góða lofthæð, stóra partýstofu og þaksvalir með heitum potti. Meira »

Höll Víðishjóna föl fyrir 165 milljónir

19.7. Við Valhúsabraut á Seltjarnarnesi stendur einstakt 254,7 fermetra einbýlishús. Ásett verð er 165 milljónir sem gerir húsið eitt af dýrari einbýlishúsum á fasteignamarkaðnum í dag. Meira »

Hönnun Rutar Kára breytir öllu

17.7. Einn eft­ir­sótt­asti inn­an­húss­arki­tekt lands­ins, Rut Kára­dótt­ir, á heiður­inn af inn­rétt­ing­um í þessari fimm herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í Grafarvogi. Meira »

Við ætlum að verða gömul hérna

17.7. Erna Geirlaug Árnadóttir innanhússarkitekt hefur alltaf haft mikinn áhuga á hönnun og tísku.  Meira »

Íslenska Kúlan í erlendu pressunni

15.7. Bryndís Bolladóttir hönnuður hannaði Kúluna á árunum 2010-2012 en nú er hún farin að vekja heimsathygli. Á dögunum var fjallað um hana í tímaritinu An Interior. Bryndís segir að Kúlan sé ekki bara falleg heldur bæti hún hljóðvist á heimilum og á vinnustöðum. Meira »

Hönnunarparadís í 104 Reykjavík

13.7. Við Sigluvog 11 stendur glæsilegt Sigvaldahús sem byggt var 1960. Falleg málverk og húsgögn prýða þetta einstaka hús.   Meira »

Tinna Brá selur sumarhúsið á Þingvöllum

12.7. Tinna Brá Baldvinsdóttir eigandi Hrím hefur sett sinn fallega sumarbústað á sölu. Bústaðurinn er litríkur og skemmtilegur eins og flest sem Tinna Brá kemur nálægt. Meira »

139 milljóna hönnunarperla í Arnarnesi

12.7. Við Þrastanes í Arnarnesinu stendur fallegt 345 fm einbýli sem búið er að endurnýja mikið. Ef þig dreymir um risastórt hol, fallegan garð og næs eldhús þá er þetta eitthvað fyrir þig. Meira »

Súpervel skipulögð 63 fm íbúð í Reykjavík

11.7. Við Laugateig í Reykjavík stendur ákaflega falleg risíbúð þar sem öllu er komið fyrir á smekklegan hátt.   Meira »

Erna keypti glæsihús Jóns í Arnarnesi

10.7. Forstjóri BL, Erna Gísladóttir, hefur keypt fasteignina Hegranes 24 ásamt eiginmanni sínum, Jóni Þór Gunnarssyni.   Meira »

Hera Björk selur íbúðina við Nóatún

9.7. Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona og fasteignasali hefur sett sína fallegu íbúð við Nóatún á sölu. Um er að ræða 79 fm íbúð sem stendur í húsi sem byggt var 1957. Meira »

Matarbloggarinn María selur einbýlið

8.7. María Gomez matarbloggari og fagurkeri hefur sett heimili sitt og fjölskyldunnar á sölu. Hún hefur nostrað við heimilið á einstakan hátt. Meira »

155 milljóna glæsihús komið á sölu

8.7. Glæsihús við Vatnsendablett 791 er komið á sölu. Það er engin smásmíði eða um 400 fm og er hátt til lofts og vítt til veggja. Meira »

Harpa Kára byrjar að búa með ástinni

4.7. Heimili Hörpu Káradóttur förðunarmeistara er ákaflega smekkleg og flott. Nú er íbúðin komin á sölu því Harpa er að fara í sambúð með ástinni. Meira »