Heimili

Ragnhildur og Hanna selja Logalandið

í fyrradag Hanna Katrín Friðriksson og Ragnhildur Sverrisdóttir hafa sett glæsilegt raðhús sitt við Logaland á sölu. Það sem er einstaklega gott við húsið er að bílskúrinn er áfastur, ekki í sérlengju. Meira »

Ólafur Egill og Esther Talía selja slotið

12.1. Ólafur Egill Egilsson og Eshter Talía Casey hafa sett glæsilega íbúð sína í hjarta Reykjavíkur á sölu. Eldhúsið í íbúðinni er guðdómlega fallegt. Meira »

Smart raðhús í Fossvogi

11.1. Við Búland í Fossvogi stendur ákaflega fallegt raðhús þar sem hugsað er út í hvert smáatriði. Dökkbláir veggir setja svip sinn á húsið og koma vel út á móti heillandi húsgögnum. Meira »

Brynhildar-blár slær í gegn

2.1. Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona var gestur í þættinum Heimilislíf á dögunum. Á eldhúsi og gangi heima hjá henni og manni hennar, Heimi Sverrissyni, er blár litur sem vakið hefur mikla athygli. Eftir að þátturinn var sýndur var mikið spurt um litinn í Slippfélaginu. Meira »

Vill hafa hlýlegt í kringum sig

15.12. Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur virðist vera lítið fyrir svart leður, stál, gler og spegla ef marka má heimaskrifstofur hans á Íslandi og í Bandaríkjunum. Hann kýs hlýleika, listaverk, þægilega skrifborðsstóla og fallega lampa. Meira »

Sigríður Halldórsdóttir selur retró-slotið

15.12. Sigríður Halldórsdóttir, sjónvarpskona á RÚV, hefur sett íbúð fjölskyldunnar á sölu. Hreinræktaður retró-stíll einkennir íbúðina og er nostrað við hvert horn í íbúðinni. Meira »

Hlýlegt og nýmóðins í Kópavogi

12.12. Við Ásaþing í Kópavogi stendur ákaflega huggulegt 257 fm raðhús á tveimur hæðum. Raðhúsið er með innbyggðum bílskúr og stendur á fallegum útsýnisstað. Björgvin Sæbjörnsson, arkitekt á arkitektastofunni Apparat, hannaði húsið að utan og innan. Meira »

Retróhöll í Fossvogi

7.12. Við Haðaland 12 í Fossvogi stendur glæsilegt 309 fm einbýli sem byggt var 1971. Húsið hefur að geyma sjarma þess tíma sem það var byggt og hefur verið vandað til allra verka. Meira »

Skrýtnir og skemmtilegir skrautmunir

2.12. Heimili eru eins mismunandi og þau eru mörg, og þótt margir kunni að meta stílhreina og fágaða muni eru aðrir sem vilja aðeins hressilegri og glaðlegri hönnunarvöru. Meira »

Jón Gunnar og Fjóla selja íbúðina

24.11. Jón Gunnar Geirdal og Fjóla Katrín Steinsdóttir hafa sett íbúð sína við Rjúpnasali á sölu. Smartland fylgdist með því á sínum tíma þegar Arnar Gauti tók svefnherbergi þeirra í gegn. Meira »

Hjónin á Horninu selja 135 milljóna hús

14.11. Einbýlishúsin gerast ekki mikið glæsilegri en hús hjónanna Jakobs H. Magnússonar og Valgerðar Jóhannsdóttur. Nú er húsið komið á sölu. Meira »

Katrín selur glæsilega íbúð

7.11. Katrín Halldóra Sigurðardóttir, stjarnan í sýningunni Elly, hefur sett sitt glæsilega heimili á sölu.   Meira »

Björgvin keypti lúxusíbúð í 101

3.11. Björgvin Guðmundsson, fyrrverandi ritstjóri Viðskiptablaðsins og einn af eigendum KOM, festi kaup á glæsilegri hæð í Vesturbænum. Með kaupunum varð hann nágranni Kristínar Þorsteinsdóttur og Skapta Jónssonar. Meira »

Æðislegt heimili í Fossvogi

2.11. Í Fossvoginum er eiginlega alltaf logn og dásamlegt veður. Í þessari íbúð er hver fermetri nýttur til fulls og svo er bjart og smart innandyra. Meira »

Hressandi neon-skilti í skammdeginu

30.10. Electric confetti er ástralskt fyrirtæki sem rekið er af hönnuðinum og myndlistarmanninum Natalie Jarvis. Fyrirtækið er þekkt fyrir litrík neon-skilti úr led-ljósum, en segja má að taumlaus gleði sé höfð að leiðarljósi við hönnun þeirra. Meira »

Marmari og flottheit í Drápuhlíð

13.1. Það er fallegt um að litast hjá fjölskyldunni sem býr við Drápuhlíð 26. Hvít innrétting með marmara upp á vegg prýðir eldhúsið. Meira »

Fegurð í hverju horni í Fossvogi

12.1. Við Kelduland í Fossvogi hefur fjölskylda skapað sér fallega umgjörð. Íbúðin var endurnýjuð mikið 2013 á heillandi hátt.   Meira »

Heillandi einbýli á Seltjarnarnesi

9.1. Á Seltjarnarnesi stendur glæsilegt einbýli sem er huggulega innréttað. Grængráar flísar setja svip á eldhús og baðherbergi.   Meira »

Lipurlega innréttað í Kópavogi

28.12. Við Hrauntungu í Kópavogi hefur fjölskylda búið sér fallegt heimili. Íbúðin er 121 fm að stærð og var húsið sjálft byggt 1966. Búið er að skipta um eldhús og setja nýmóðins innréttingu og smart flísar á vegginn. Meira »

170 milljóna einbýli við Skildinganes

15.12. Húseignirnar gerast ekki mikið fallegri en þetta 284 fm hús sem Davíð Pitt arkitekt hannaði. Það stendur við Skildinganes í 101 Reykjavík, er opið og bjart og skemmtilegt. Hjartað slær í eldhúsinu sem er opið inn í borðstofu og stofu. Meira »

Tveggja hæða penthouse í 101

12.12. Hvern dreymir ekki um tveggja hæða penthouse-íbúð á besta stað í 101 Reykjavík með útsýni út á sjó? Ef þú ert einn af þeim þá er þessi 121 fm íbúð við Klapparstíg 7 tilvalin fyrir þig. Meira »

Nýtt útlit fyrir 6.000 kr.

10.12. Eftir langt tímabil hvítra veggja eru litaðir veggir að verða móðins á ný. Fyrir um fimm árum fór að bera á gráum tónum og að heilu íbúðirnar væru málaðar í sama lit, bæði veggir og loft. Síðan tók blái liturinn við en nú er grænn að verða vinsælli. Meira »

Guðrún Sverris selur húsið

6.12. Guðrún Sverrisdóttir hárgreiðslumeistari á hárgreiðslustofunni Cleó hefur sett glæsilegt raðhús sitt í Garðabæ á sölu.   Meira »

Helgi og Stefanía selja smartheitakassann

30.11. Trommuleikarinn Helgi Svavar Helgason og Stefanía Thors kvikmyndagerðamaður hafa sett heimili sitt á sölu. Um er að ræða 119 fm hæð við Sæviðarsund. Húsið sjálft var byggt 1968 og eru innréttingar þess tíma áberandi í íbúðinni. Meira »

150 milljóna glæsihöll

21.11. Við Austurkór í Kópavogi stendur glæsilegt einbýli sem byggt var 2012. Húsið er 310 fm að stærð og sérlega vandað. Í eldhúsinu eru sérsmíðaðar innréttingar hjá RH-innréttingum og er granít í borðplötunum. Meira »

Sniðugar lausnir við Sporðagrunn

13.11. Við Sporðagrunn í Reykjavík stendur glæsileg 94 fm íbúð þar sem hver einasti fermetri er nýttur til fulls. Afar smekklegt er um að litast í íbúðinni. Vatnsblá sjöa setur svip sinn á eldhúsið. Meira »

220 milljóna einbýli í Garðabæ

7.11. Við Hjálmakur í Garðabæ stendur glæsilegt einbýlishús með öllum nútímaþægindum. Húsið er 383 fm að stærð.   Meira »

Sögufrægt einbýli á dásamlegum stað

3.11. Náttúrufegurðin gerist ekki mikið meiri en í kringum Gróttu á Seltjarnarnesi þar sem hafið blasir við í allri sinni dýrð. Við Gróttu stendur sögufrægt einbýlishús sem kallast Ráðagerði. Það er 241 fm að stærð en samkvæmt manntali frá 1703 var húsið hjáleiga frá Nesi með litlum túnbletti þar sem fóðra mátti tvær kýr. Samkvæmt þjóðskrá var húsið þó byggt 1890. Meira »

Þaklaust hús á rúmlega 21 milljón

2.11. Dreymir þig um að gera upp fasteign eftir þínu höfði? Hér gæti verið tækifæri fyrir þig en við Fýlshóla 6 í Breiðholti stendur hús sem byggt var 1977. Í dag er húsið þaklaust og þarfnast mikilla endurbóta. Meira »

Bjart og glaðlegt í Kópavogi

29.10. Piia Susanna Mettälä kom fyrst til Íslands sem skiptinemi fyrir hartnær 14 árum. Árið 2005 sneri hún aftur til landsins, og hóf íslenskunám. Meira »