Hrossakjötshneyksli

Víðtækar innkallanir standa nú yfir í Evrópu vegna vörusvika þar sem vörur er sagðar innihalda nautakjöt á umbúðum en innihalda þess í stað hrossakjöt að hluta eða eingöngu.
RSS