Huggulegheit

Tvö ný matarstell frá Bloomingville

Í gær, 19:45 Við elskum að sjá nýjungar fyrir eldhúsið. Eitthvað sem bæta má á „verð að eignast“ listann sem virðist lengjast og styttast eftir því hvað á vegi okkar verður. Meira »

Æðislegt IKEA-eldhús Instagram-stjörnu

16.9. Samfélagsmiðlastjarnan Wendy Hu á sér dyggan hóp fylgjenda sem fylgjast með henni í sínu daglega amstri þar sem hún fjallar iðulega um hollan mat, heilbrigðan lífstíl og fallega hluti. Meira »

Frábær og einföld hugmynd

16.9. Vantar þig skemmtilega hugmynd fyrir næsta afmæli eða öðruvísi desert í matarklúbbinn. Skreyttar súkkulaðiskeiðar taka enga stund í framkvæmd og eru líka smart á borði. Meira »

Chrissy Teigen með sjúklega eldhúslínu

15.9. Ó nú geta fagurkerar glaðst því hin eina sanna Chrissy Teigen hefur hannað eldhúslínu í samstarfi við Target sem kemur í verslanir þeirra þann 30. september. Meira »

Nýja Moomin-línan verður í takmörkuðu upplagi

14.9. Hinir litríku og lifandi Moomin-bollar finnast víða hvar á íslenskum heimilum og eru orðnir að söfnunaráráttu hjá sumum, enda soldið krúttaðir. Meira »

Er bollakökublómvöndur nýjasta æðið?

14.9. Hversu tryllt væri að hafa bollakökuvönd á borðinu í næsta afmæli, fermingu eða brúðkaupi? Það er sáraeinfalt í framkvæmd og kemur öllum skemmtilega á óvart. Meira »

Nýtt BITZ-stell mætir í verslanir!

13.9. Borðbúnaðurinn sem eflaust matarbloggarar heimsins komu á kortið er frá BITZ. Það er nánast alveg sama hvað lendir á diskinum eða í skálinni úr þessari vörulínu, því allt mun lúkka vel og þá ekki bara á uppstilltri mynd. Meira »

Geggjað matarstell með gulldiskum

12.9. Hvað gerist þegar vinsæll vöruhönnuður, Michelin-kokkur, vatnsframleiðandinn S. Pellegrino og Serax taka höndum saman?   Meira »

Stórtíðindi frá finnska merkinu Iittala

10.9. Það er óþarfi að kynna Iittala eitthvað frekar en ein þekktasta vörulína þeirra, Ultima Thule, fagnar 50 ára afmæli í ár og af því tilefni er hún framleidd í lit – eitthvað sem aldrei hefur sést áður. Meira »

Trébretti í eldhúsið eru algjörlega málið

9.9. Eldhúsið er eitt mest notaða rýmið í húsinu og þar má alveg vera fínt. Sumir nota plöntur til að skreyta en aðrir hengja upp myndir. Hér eru nokkrar hugmyndir um hvernig má punta með viðarbrettum sem setja hlýjan blæ á eldhúsið. Meira »

Frábærar hugmyndir fyrir veisluna

9.9. Er barnaafmæli eða annar fögnuður í vændum? Hér eru nokkrar hressandi hugmyndir um hvernig bera megi fram veitingar sem fá gestina til að brosa. Meira »

Heitasta eldhústrendið í dag

9.9. Það er sama hvar drepið er niður; í hönnunartímaritum eða á bloggsíðum – alls staðar birtast myndir af því sem er formlega orðið heitasta trendið í eldhúshönnun. Meira »

Snjallar skreytingar fyrir matarboðið

8.9. Það er ekkert skemmtilegra en að dekka upp borð þegar von er á góðum gestum – að nostra við matarborðið þar sem hugmyndaflugið eitt ræður ferðinni. Meira »

Nýir haustlitir frá Eva Solo

7.9. Danska hönnunarfyrirtækið Eva Solo er vel þekkt fyrir fallegar vörur í eldhúsið sem tekið er eftir. Ofur smart vatnsflöskur, kaffikönnur, pottar og pönnur svo eitthvað sé nefnt er á þeirra snærum og margt af því orðið vel þekkt klassík. Meira »

Royalistar hafa loks fundið sinn samastað

6.9. Ef einhver veitingastaður á Íslandi býður upp á rétta umhverfið fyrir síðdegiste, eða Afternoon Tea eins og það er kallað úti í hinum stóra heimi, þá er það Apótek þar sem hið hefðbundna og nýtískulega spila skemmtilega saman þannig að úr verður hin besta blanda. Meira »

Sjúklegir sykurpúðar frá systur lakkrískóngsins

6.9. Sælgætissystkinin Johan og Emma Bülow gefa öðrum varla séns þegar kemur að munnbitum sem kæta bragðlaukana. Eins og flestir vita er Johan þekktur lakkrískóngur sem setti allt á hliðina er hann kynnti nýju vörurnar sínar fyrir rúmum tíu árum. Meira »

Svona líta vinsælustu eldhúsin út

3.9. Þrátt fyrir að við birtum reglulega myndir af ákaflega framúrstefnulegum og litskrúðugum eldhúsum hér á Matarvefnum breytir það ekki þeirri staðreynd að hvít eldhús eru þau vinsælustu hér á landi og þótt víðar væri leitað. Meira »

Kynna nýjan lit sem þykir afar líklegur til vinsælda

1.9. Það virðist ekkert lát á nýjungum hjá Le Creuset en fyrirtækið er duglegt að kynna til sögunnar nýja liti sem til eru í takmarkaðan tíma. Þannig öðlast þessir gripir safngildi og þykir fremur svalt að eiga nokkurt úrval af slíkum dásemdum. Meira »

Sparaðu fúlgur fjár: Heimagerðar ilmstangir á 10 mínútum

1.9. Frískandi ilmur á heimilinu er alltaf dásamlegur. Ekkert jafnast á við nýþrifið hús og ilmstangir sem þú auðveldlega getur gert heima fyrir fáeina aura. Meira »