Huggulegheit

Bestu jólagjafirnar fyrir eldhúsið

05:06 Við þekkjum öll einhvern sem elskar góðar græjur í eldhúsið og það er ekkert skemmtilegra en að gefa því fólki góðar gjafir. Meira »

Geggjaðar borðskreytingar úr greni

í gær Jólaskraut er fáanlegt í ýmsum verðflokkum en það besta er oftast alveg ókeypis. Hér eru nokkrar hugmyndir um hvernig skreyta má á smekklegan máta með greni. Meira »

Hér finnur þú flottustu svuntur landsins

í fyrradag Við fórum í búðarrölt á Netinu og fundum flottustu svuntur landsins sem gætu mögulega komið í veg fyrir stórslys í eldhúsinu. Því þegar sparifötin eru komin á, þá má ekkert sullast á dressið. Meira »

Servíettubrotið sem fullkomnar veisluborðið

15.12. Hvað er skemmtilegra en jólatré á matardiskinn. Við erum ekki að tala um lifandi tré, heldur servíettu í búningi sem jólatré. Meira »

Undurfögur súkkulaðilistaverk úr smiðju Hafliða Ragnars

15.12. Það kemst enginn með tærnar þar sem Hafliði Ragnarsson hefur hælana þegar kemur að súkkulaði. Nýjasta uppátækið hans eru forláta súkkulaðijólatré með konfektjólapökkum sem eru hreint út sagt ótrúleg. Meira »

Svona skreytir Bretlandsdrottning höllina sína

13.12. Og þá var kátt í höllinni! Það er búið að skreyta Buckingham hátt og lágt, og það eru engir dansandi jólasveinar hjá drottningunni. Meira »

Ómótstæðilegar jólagjafir fyrir fagurkera

12.12. Við erum í glamúrmánuði ársins, desember. Einhverra hluta vegna löðumst við enn meira að öllu sem glitrar og glansar, og engin ástæða til annars. Meira »

Leitin að flottustu karöflunni fyrir jólaölið

11.12. Blandan mín og þín – malt og appelsín! Einn mikilvægasti drykkur Íslendinga í desember þarf líka að fá sitt pláss á hátíðarborðinu, og þá meinum við ekki beint úr dós. Meira »

Mikilvægasta rými heimilisins

10.12. Eldhús er eitt af mikilvægustu rýmum hússins og þeir hjá Reform í Kaupmannahöfn hafa séð til þess að eldhúsrýmið sé það fallegasta á heimilinu. Meira »

Einfalt servíettubrot sem mun vekja lukku

9.12. Það eru ótal veislur og veitingar í desember og þá er gott að kunna nokkur trix þegar lagt er á borð. Eitt af því er að brjóta fallega um servíettur. Meira »

Hleypt inn í hollum í frægasta bakaríi Danmerkur

9.12. Til er það bakarí sem þykir svo magnað að fólk hvaðanæva úr heiminum flykkist þangað til að bragða á dásemdum þess. Það þykir í senn ákaflega vandað og kökurnar þaðan eru heimsfrægar. Meira »

Drekkur ekki sykraða gosdrykki

4.12. Fatahönnuðurinn og fagurkerinn Andrea Magnúsdóttir er fyrirmynd margra þegar kemur að fallegum klæðaburði og almennum smekklegheitum. Meira »

Himinhá kaka sem var ekkert mál að skera

3.12. Þessi forkunnarfagra kaka var bökuð af Berglindi Hreiðarsdóttur sérstaklega fyrir forsíðu Kökublaðs Matarvefjarins sem kom út á dögunum. Meira »

4 leiðir til að IKEA eldhúsið virðist sérsmíðað

2.12. Flestir eru mjög meðvitaðir um verðmuninn sem er á IKEA eldhúsi annars vegar og sérsmíðuðu eldhúsi hins vegar. IKEA eldhúsin eru umtalsvert ódýrari og hægt er með fremur einföldum aðferðum að láta IKEA eldhús virka sérsmíðuð. Meira »

Hugmyndir að heimatilbúnum jólakortum

2.12. Við þykjumst vita að flestir þarna úti elska að fá jólakort heim með póstinum en eru kannski ekki þeir virkustu í að senda kort sjálfir. Og hugsunin „á næsta ári ætla ég að senda kort“ skýst fram í kollinn. Meira »

Reese Witherspoon með sjúklega lekkera eldhúslínu

2.12. Reese Witherspoon er fram úr hófi hæfileikarík manneskja og nýjasta skrautfjöðurinn í hennar annars skrautfjarðahlaðna hatti er hönnunarfyrirtækið Draper James. Meira »

Stórsniðugar servíettur frá Reykjavík Letterpress

30.11. Við rákumst á þessar hnífaparaservíettur hjá Reykjavík Letterpress, en fyrirtækið er þekkt fyrir að hanna og handþrykkja merkimiða, boðskort og servíettur svo eitthvað sé nefnt. Meira »

Snitturnar sem eru ómissandi á aðventunni

28.11. Síld er ómissandi hluti af jólahaldi og fátt er betra en gott smørrebrød að dönskum hætti. Linda Ben fór til Kaupmannahafnar á dögunum og varð svo upprifin af að hún útbjó þessar dýrindissnittur sem við hin ættum auðveldlega að geta leikið eftir. Meira »

Pimpaðu KitchenAid-vélina með nýrri skál

27.11. Vissir þú að með einföldum hætti getur þú umbreytt KitchenAid-vélinni þinni? Og það er afskaplega einföld aðferð. Þú þarf ekki að fjárfesta í nýrri vél (ekki að meðalmaðurinn geri það sér til skemmtunar) né heldur að mála hana. Meira »

Svona gerir þú heimagert jólatré

26.11. Þessu tré fylgir kannski ekki greni-ilmur en það er engu að síður jólalegt. Oftar en ekki rekst maður á heimatilbúin jólatré sem þetta á helstu bloggsíðum heims og fyrir ykkur sem langar í eitt slíkt er uppskriftina að finna hér. Meira »

13 hugmyndir að aðventukrönsum

25.11. Þá er ekki eftir neinu að bíða. Það er kominn tími til að huga að aðventukransinum í ár, fyrir þá sem ætla sér að hafa einn slíkan þessi jólin. Meira »

KitchenAid í sérstakri afmælisútgáfu

20.11. Ein flottasta matvinnsluvél allra tíma mun fagna 100 ára afmæli á komandi ári og þá í sérstakri afmælisútgáfu.  Meira »

Bailey's-súkkulaðið tryllir snappara landsins 

20.11. Bailey‘s-unnendur hérlendis eru ófáir enda er líkjörinn dísæti og dásamlegi vinsæll í eftirrétti sem og til drykkjar. Við á Matarvefnum höfum birt ófáar uppskriftir með líkjörnum ljúfa sem hafa fengið feiknamikinn lestur. Meira »

Ofursvalt ástarsamband marmara og eikar

16.11. Hvar á að byrja? Þetta eldhús er svo skandinavískt og fallegt að maður nær vart andanum af aðdáun. Dökk eikin er ótrúlega falleg og viðurinn fær sín notið til fullnustu. Meira »

Ómótstæðilegt eldhús sem brýtur allar reglur

11.11. Það er skuggalega fallegt og stílhreint þetta eldhús sem hér sést. Það skemmtilega við það er að það brýtur líka flestar reglur sem settar eru um eldhús og gilda almennt. Meira »

Ný KitchenAid komin í búðir

8.11. Fagurkerar og KitchenAid-aðdáendur geta tekið gleði sína því nýjasta lína hrærivélanna inniheldur meðal annars þennan undurfagra lit sem vér höldum vart vatni yfir. Meira »

Jólakrans á 5 mínútum

7.11. Jæja, það dugar ekki lengur að láta eins og jólin séu ekki að nálgast á ógnarhraða. Þeir sem aðhyllast látlaust skraut og náttúrulega liti ættu að tékka á þessum blómakransi. Meira »

Pælum aðeins í eldhúsinu

5.11. Stundum þarf ekki meira til en að skipta út höldum til að fá nýtt útlit á gamla eldhúsið. Hér eru nokkrar hugmyndir að flottum eldhúsum, hvort sem þú ert að fara að skipta þínu út eða bara að láta þig dreyma. Meira »

Fallegustu kökudiskar landsins

4.11. Kökudiskar geta verið jafn ólíkir og kökurnar sem þá prýða - stórir, litlir, á fæti eða jafnvel á nokkrum hæðum. Hér er brot af því sem er í boði í verslunum landsins. Meira »

Flottustu viskustykkin hér á landi

2.11. Við tókum léttan hring á veraldarvefnum og fundum nokkur falleg viskustykki – því þau eru ekki síður mikilvæg við eldhússtörfin. Meira »