Huggulegheit

Nýr ógnarfagur litur frá Stelton

18.4. Við erum að sjá dökk brúnan og mattan lit á sérstakri afmælisútgáfu.   Meira »

Svona skreytir þú páskaborðið í ár

17.4. Ef þú átt von á stórfjölskyldunni í mat um páskana þá er skemmtilegt að skreyta borðið og slá í gegn.   Meira »

Sturlað veggfóður í eldhúsið

15.4. Ef þú ert eitthvað að spá í að breyta til í vinsælasta rými hússins, eldhúsinu, þá erum við með geggjaða hugmynd fyrir þig.   Meira »

Umbreyttu eldhúsinu með nýrrri KitchenAid skál

13.4. Það þarf ekki að vera flókið að lífga upp á eldhúsið en eins og við flest vitum er KitchenAid órjúfanlegur hluti af íslenskum eldhúsum. Slíkar vélar eru töluverð fjárfesting en nú er hægt að gjörbreyta þeim með því einu að skipta um skál. Meira »

Sjúklegt sveitaeldhús - fyrir og eftir

12.4. Hér gefur að líta forkunnarfagurt eldhús í sænskri sveit þar sem búið er að taka allt í gegn. Útkoman er upp á tíu og við getum sannarlega fengið innblástur af þessum myndum. Meira »

Nýtt stell frá Royal Copenhagen var að lenda hér á landi

10.4. Glæsilegt nýtt stell frá Royal Copenhagen sem heldur í hefðina með hvítu hágæðapostulíni og bláum handmáluðum blómum. En nú með nýju mynstri. Meira »

Royal Copenhagen með glæsilega nýjung

4.4. Eitt þekktasta matarstell síðari tíma kemur með sláandi nýjung á markað, ferkantaða diska.  Meira »

Svalasta sumarbústaðareldhús síðari ára

31.3. Þetta eldhús (og rýmið sem það tilheyrir) er svo miklu meira en bara svalt. Hér erum við með frístundahús sem var byggt frá grunni á níu mánuðum sem er nokkuð vel að verki staðið. Meira »

Settið sem milljarðamæringarnir kaupa sér

29.3. Það eru eflaust margir sem eru að leita sér að hinu fullkomna tesetti akkúrrat þessa dagana. Það er nefnilega ekki sama úr hverju gott te er drukkið og að sjálfsögðu þykir ekki verra ef það er drukkið úr marmara... Meira »

Geggjað Instagram fyrir þá sem elska mat

19.3. Það er akkúrat þessi heimasíða sem þú þarft að fylgja ef þú elskar að framkvæma hugmyndarík veisluborð.  Meira »

Servíettubrotið sem tekur matarboðið upp á næsta stig

15.3. Þetta lítur kannski flókið út í fyrstu en er svo sáraeinfalt að þú ferð að gera þetta blindandi eftir eina tilraun.   Meira »

Joseph Joseph leysir allan vanda í eldhúsinu

10.3. Með einu vel heppnuðu skurðarbretti fóru hjólin að snúast hjá stofnendum Joseph Joseph, sem hanna eldhúsvörur með notagildi. Meira »

Hanna Stína gefur lesendum góð ráð

2.3. Hanna Stína hefur fyrir löngu getið sér orð sem einn færasti innanhússarkitekt landsins og við fengum að spyrja hana spjörunum úr. Meira »

Forkunnarfagurt í Laugardalnum

2.3. Í forkunnarfögru húsi í Laugardaglum tóku ung hjón rækilega til hendinni í rúmlega 200 íbúð sem þau keyptu árið 2017. Ekki var vanþörf á þar sem engu líkara var en að húsnæðið hefði legið í dvala undanfarin fjörutíu ár eða svo. Meira »

Hannaði eldhúsrúllustatíf handa mömmu sinni

1.3. Stofnandi ByLassen hannaði eldhúsrúllustatíf sem fýkur ekki burt á góðviðrisdögum.   Meira »

Blautur draumur matgæðingsins á baneitruðum bakka

1.3. Hver elskar ekki djúpsteiktan camembert? Nú réttu um það bil 90% þjóðarinnar upp höndina þannig að við getum haldið áfram með þessa tímamótafrétt/uppskrift/snjallhugmynd. Meira »

Svalasta kaffivél heims komin til Íslands

1.3. Nú geta kaffisælkerar tekið tryllinginn af kæti því á leið okkar niður Laugarveginn blasti við í búðarglugga hin eina sanna Barisieur kaffivél sem við getum hreint ekki hætt að dást að. Meira »

Ný lína frá KitchenAid væntanleg í takmörkuðu upplagi

26.2. Í tilefni 100 ára afmælis KitchenAid hefur verið gefin út sérstök afmælislína sem kemur út í takmörkuðu upplagi. Línan þykir ægifögur og ljóst er að slegist verður um hluti úr henni. Meira »

Fullyrðir að kaffið bragðist betur úr Flora bollunum

22.2. Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu, þykir mikill smekkmaður og heyrist oft tala fjálglega og af mikilli þekkingu um matarstell. Meira »

HAF STUDIO hannar framhliðar á IKEA innréttingar

22.2. Við höfum séð þetta víða erlendis hjá fyrirtækjum á borð við Superfront en þau gleðitíðindi berast að hönnunartvíeykið HAF STUDIO sé að hefja framleiðslu á nýrri línu hjá sér sem kallast HAF FRONT og eru framhliðar sem smellpassa á IKEA innréttingar. Meira »

IKEA kemur á óvart með djörfu litavali

18.2. Það er eflaust þörf á ögrandi litum í öðrum mánuði ársins og IKEA er með puttann á púlsinum hvað það varðar.  Meira »

Sturluð kampavínsglös

15.2. Þegar við drekkum kampa- og freyðivín þá viljum við hafa það eins kalt og mögulegt er. Við rákumst á þessi frábæru kampavínsglös sem eru eilítið öðruvísi en flest önnur sem við þekkjum. Meira »

Pasteleldhús með mjúkum línum fyrir John Lewis

10.2. Hér gefur að líta algjörlega geggjaða eldhúslínu hannaða af 2LG Stúdíó fyrir John Lewis. Mildir pastellitir og bogadregnar línur einkenna hönnunina sem er í senn sérstök og algjörlega ómótstæðileg. Meira »

Súkkulaðidraumur með aukasúkkulaði

6.2. Megum við freista ykkar með draumkenndri súkkulaðikexköku – skreyttri með hnetum og kirsuberjum?   Meira »

Æðislegt eldhús ofurfyrirsætu

3.2. Ofurfyrirsætan Coco Rocha tók eldhúsið sitt í gegn í húsi sínu í Westchester í New York-ríki. Útkoman er hreint út sagt æðisleg en hún og eiginmaður hennar, James Conran, sáu um alla hönnun. Markmiðið var að skapa rými sem væri í senn nútímalegt og fjölskylduvænt. Meira »

Kampavínsbiblían komin út

1.2. Nýverið kom út bókin Champagne: A Sparkling Discovery sem engir „búblu-aðdáendur“ ættu að láta fram hjá sér fara. Tilvalin gjöf handa þeim sem á allt og elskar búblur í glasi. Meira »

Svartar syndir í eldhúsið

30.1. Við kíktum í búðarrölt á netinu og fundum til nokkrar svartar syndir sem myndu sóma sér vel í eldhúsinu.   Meira »

Spennandi nýjungar frá H&M Home

30.1. Sænski tískurisinn hefur heillað okkur upp úr skónum enn eina ferðina. Við erum að sjá grafísk munstur, svartar rendur í bland við ljósa litatóna. Meira »

Mjúkur marmari í geggjuðu eldhúsi í London

27.1. Hvítur en samt ótrúlega lifandi marmari prýðir þetta geggjaða eldhús sem á fáa sína líka. Skáparnir eru alveg hreint guðdómlegir og heildaráhrifin öll eins og best verður á kosið. Meira »

Teema-borðbúnaðurinn nú fáanlegur í litnum powder

27.1. Einn af styrkleikum Teema-vörulínunnar er fallegir litir og þær skemmtilegu litasamsetningar sem hægt er að raða saman með ólíkum Teema-litum. Meira »