MÁLEFNI

Iceland Open

Iceland Open

Iceland Open fer fram í Laugardalshöllinni þann 15. desember. Þar verður keppt í kraftlyftingum, vaxtarrækt og fitness, brasilísku ju jitsu og Nocco áskoruninni sem er þrautabraut. Einnig verður þar umfangsmikil sýning á vörum tengdum heilsu og líkamsrækt.  

RSS