24.1.
„Heildarmynd viðskiptanna er alls ekki tortryggileg, stundum er hagnaður, stundum er tap,“ sagði Reimar Pétursson, verjandi Kristjáns Georgs Jósteinssonar, sem ákærður er fyrir að hafa stundað viðskipti tengd hlutabréfaverði Icelandair Group á grundvelli innherjaupplýsinga.
Meira