Jarðskjálftar á Norðurlandi

Jarðskjálftahrina hófst úti fyrir Norðurlandi að kvöldi 20. október 2012. Mörg hundruð skjálftar mældust fyrstu klukkustundirnar, sá stærsti 5,2 stig.
RSS