Jón Baldvin Hannibalsson

Fjór­ar kon­ur stigu ný­verið fram og sögðu í Stund­inni frá áreitni og of­beldi sem þær hefðu orðið fyr­ir af hendi Jóns Bald­vins. Fleiri kon­ur hafa síðan stigið fram á net­inu og sagst ým­ist vera þolend­ur eða vitni.

RSS