Júlíus Vífill Ingvarsson

Embætti héraðssaksóknara ákærði Júlíus Vífil Ingvarsson, fyrrverandi borgarfulltrúa, fyrir peningaþvætti með því að hafa geymt fjármuni, sem nema um 131-146 milljónum króna, á erlendum bankareiknum án þess að gefa fjármunina upp til skatts. Er hluti fjármunanna sagður ávinningur refisverðra brota og að ávinningur Júlíusar hafi verið á bilinu 49-57 milljónir.

RSS