Katrín Björk Guðjónsdóttir

Alger sigur að fá heyrnina aftur

7.11. „Hann leit í eyrun á mér og sagði mér að það væri ekkert skrítið þó að ég heyrði bara alls ekki neitt og verkjaði svona rosalega í eyrun, þau væru troðfull af vökva. Ég þurfti því bara rör og núna heyri ég allt!“ Meira »

Lífið er bölvaður barningur

27.8. „Þó að líkamleg heilsa sé ekki upp á marga fiska þá dreymir mig stórt og ég fæ að stefna huganum í þær allra hæðstu hæðir,“ segir Katrín Björk Guðjónsdóttir. Meira »

Ætla aldrei að missa móðinn og gefast upp

8.8. Katrín Björk Guðjónsdóttir ætlar að massa ágústmánuð og ætlar ekki að láta neitt stoppa sig. Hún ætlar að klæðast spelkum og skóm og njóta þess að vera glöð. Meira »

Vill geta gengið og talað án hjálpar

9.6. „Ég ætla mér að verða sjálfbjarga og geta bæði gengið og talað án hjálpar frá einhverjum öðrum og fyrir því þarf ég að vinna. En mér gengur yfirleitt alltaf betur ef ég næ að halda mér í skipulagðri rútínu og láta mér líða vel. Ég trúi því að ég verði ósigrandi þegar ég er með gleðina að vopni,“ segir Katrín Björk. Meira »

Tekst á við áföllin brosandi

14.5. „Fyrstu vikurnar lifði ég í öndunarvél sem dældi ofan í mig öllu því lofti sem ég þurfti á að halda. Á þessum þremur árum hafa svo endalaust margir sigrar unnist þó ég nái ekki ennþá að mynda skiljanleg orð og hafi ekkert jafnvægi og get því hvorki talað né gengið. Þrátt fyrir að ég nái hvorki að tala né ganga án hjálpar frá einhverjum öðrum þá get ég setið við tölvuna og skrifað.“ Meira »