Kjúklingur

Stökkur parmesan-kjúklingur með frönskum kartöflum og ostasósu

16.2. Hér höfum við stórkostlega girnilegan helgarkjúkling sem er gráupplagt að skella í á degi sem þessum. Girnilegur og stökkur, hjúpaður í raspi. Meira »

Kjúklingapastasalat með ómótstæðilegri dressingu

13.2. Ef þú ert að veltast með hvað eigi að vera í matinn í dag, þá ertu að fara bjóða upp á þetta gómsæta pastasalat.  Meira »

Það er mexíkóskt í matinn

13.2. Þessi réttur er svo fjölskylduvænn að það er bókstaflega slegist um síðasta bitann. Svo er hann mexíkóskur í þokkabót og það vitum við sem eitthvað vitum að það slær alltaf í gegn. Meira »

Frábærar kjúklingabollur með spaghetti

12.2. Einfaldur og fáránlega góður þriðjudagsréttur sem allir í fjölskyldunni ættu að elska. Hér erum við að tala um kjúklingabollur sem eru algjör snilld en að sjálfsögðu megið þið skipta þeim út fyrir gömlu góðu kjötbollurnar. Meira »

Geggjaður kjúklingur í fetasósu

11.2. Hvað er betra á degi sem þessum heldur en sjóðheitur kjúklingaréttur sem er löðrandi í fetaosti og huggulegheitum? Það er María Gomez á Paz.is sem á þessa uppskrift en hún segist elska allt sem minni á sólina og matinn frá Miðjarðarhafslöndunum. Meira »

Kjúklingarétturinn sem þú þarfnast

7.2. Kjúklingalæri með hrísgrjónum og heimagerðu pestói búið til úr brokkolí, en slíka útfærslu af pestói sjáum við ekki oft á disknum okkar. Meira »

Lágkolvetnakjúklingabringur með ostafyllingu

6.2. Hver elskar ekki mozzarellafylltar kjúklingabringur? Þessi uppskrift er merkilega einföld og viðráðanleg og útkoman er hreint stórkostleg. Meira »

Sesar-salat að hætti Svövu og Chrissy Teigen

5.2. Gott kjúklingasalat stendur alltaf fyrir sínu og þegar það kemur úr smiðju Svövu Gunnars og á rætur sínar að rekja til Chrissy Teigen þá getur það hreinlega ekki klikkað. Meira »

Einfaldur ketó kjúklingaréttur með kennslumyndbandi

5.2. Ketó kjúklingur nýtur mikilla vinsælda um þessar mundir enda hálf þjóðin á ketó. Þegar uppskriftarhöfundar fara skrefinu lengra og framleiða kennslumyndbönd er ekki annað hægt en að gleðjast því það þýðir að það er bókstaflega engin leið að klúðra matnum. Meira »

Ketó kjúklingaréttur sem er löðrandi í osti

4.2. Hvern þyrstir ekki í ómótstæðilegan ketó kjúkling á degi sem þessum? Ekki síst þegar hann er svo auðveldur að átta ára barn gæti auðveldlega búið hann til án þess að blikna. Meira »

Kjúklingabollur sem börnin elska

29.1. Gott, hollt, girnilegt og einfalt – er hægt að biðja um eitthvað meira?   Meira »

Rjómalöguð kjúklingasúpa með pasta

28.1. „Á svona vetrardögum þykir mér sérlega notalegt að vera með matarmikla súpu í matinn. Lengi vel eldaði ég súpu í hverri viku en nú var langt um liðið síðan síðast og alla farið að langa í góða súpu. Þessa gerði ég því um helgina og krakkarnir kláruðu hana upp til agna.“ Meira »

Kasjú-kjúlli sem þú munt elska

16.1. Þessi uppskrift er svo einföld í framkvæmd og stútfull af fersku grænmeti, kjúklingi og stökkum kasjúhnetum.   Meira »

LKL-kjúklingur sem er algjör negla

15.1. Þessi uppskrift er algjörlega dásamleg og sérlega snjöll því hér er notast við hráefni sem kallað hefur verið hinn fullkomni staðgengill sætra kartaflna í LKL-mataræðinu. Það lítur ekki aðeins eins út og sætar kartöflur heldur er bragðið einnig svipað – ef ekki betra. Meira »

Syndsamlega gott sunnudagspasta

13.1. Gott pasta getur ekki klikkað og þessi uppskrift er það sem við skilgreinum sem hið fullkomna sunnudagspasta.   Meira »

Kremaður ketókjúklingur

10.1. Þessi uppskrift er að sögn Gunnars Más algjör klassík enda ekki annað hægt þegar um er að ræða kremaða hvítlaukssósu, ferskt spínat og sólþurrkaða tómata. Meira »

Snarhollur súperkjúklingur með avókadó

9.1. Kjúklingabringur eru eitt það besta sem borið er á borð, því þær má útfæra á ótal vegu – og hér er einmitt ein útfærslan sem þykir afskaplega vel heppnuð. Snarholl og bragðgóð! Meira »

Unaðslegur kókoskjúklingur með hvítlauk, döðlum og kasjúhnetum

8.1. Þessi uppskrift kemur hverjum sem er í gott skap enda fátt betra en akkúrat þessi bragðsamsetning þar sem kókos blandast fullkomlega saman við sætleika daðlanna. Meira »

Crispy kjúklingalundir með kartöflubátum

4.1. Hér erum við með hinn fullkomna föstudags/janúar/má-leyfa-sér-en-samt-ekki rétt svona í janúarbyrjun. Það eru sérfræðingarnir hjá Einn, tveir og elda sem eiga þessa uppskrift og verði ykkur svo sannarlega að góðu. Meira »

Vinsælustu kjúklingauppskriftirnar 2018

3.1. Kjúklingur er vinsæll enda fyrirtaksfæða að flestu leyti. Við tókum saman vinsælustu kjúklingauppskriftirnar í fyrra og þar gefur að líta uppskriftir sem unnu hug og hjörtu landsmanna og munu þar lifa um ókomna tíð. Meira »

Gómsætur teriyaki-kjúklingur með engiferdressingu

3.1. Hér gefur að líta frábæran og gómsætan kjúklingarétt með engiferdressingu og grilluðu brokkolí sem engan svíkur.  Meira »

Besti beikonkjúlli ketó-unnandans

2.1. Leyndardómurinn á bak við þessa uppskrift er að kjúklingurinn matreiðist upp úr beikonfitu sem gefur kjúklingnum þetta auka bragð sem erfitt er að standast. Meira »

„Jerk Chicken“ frá Marcus Samuelsson

24.12. Hér er uppskrift sem enginn matgæðingur ætti að láta framhjá sér fara. Uppskriftin er frá meistara Marcus Samuelsson sem rekur veitingastaðinn Red Rooster í Harlem. Meira »

Safaríkur kjúklingur með sveppum og aspas í hvítvíns rjómasósu undir bræddum osti

21.12. Þvílíkur veisluréttur sem þetta er. Einfaldur en samt góður - mögulega það sem við getum kallað algjöra aðventu-alslemmu.  Meira »

Kjúklingarétturinn sem slær alltaf í gegn

14.12. Góðir kjúklingaréttir eru gulli betri og þessi réttur er sérlega vinsæll og ómissandi í allar veislur og afmæli. Hann kemur úr smiðju tengdamóður Berglindar Hreiðars á Gotteri & gersemum og segir Berglind að hann slái alltaf í gegn. Meira »

Ómótstæðilegur kjúklingaréttur með beikoni og sveppum

11.12. Fyrir ári kom út matreiðslubókin Gulur, rauður, grænn & salt sem inniheldur einfaldar og fljótlegar uppskriftir fyrir alla sem elska góðan mat með lítilli fyrirhöfn. Meira »

Kjúklinganaggar sem krakkarnir elska

5.12. Hver elskar ekki kvöldmat sem er í senn fremur auðveldur og krakkarnir elska? Þetta er það sem kallast á fjölskyldumáli alslemma enda er þessi réttur sérlega frábær og ekki að ástæðulausu. Meira »

Lúxuskjúlli með beikoni og fetaosti

4.12. Þegar uppskrift ber titilinn lúxuskjúklingarétur með fetaosti liggur það í augum uppi að þetta er eitthvað sem þarf að smakka sem fyrst. Það er nákvæmlega ekkert í þessum rétti sem gerir lífið ekki ögn betra. Athugið að hann er hugsaður fyrir tvo þannig að tvöfaldið bara gleðina ef þið eruð fleiri. Meira »

Einfalt og æðislegt tikka masala

29.11. Þessi máltíð er alveg hreint til háborinnar fyrirmyndar. Hér erum við með máltíð að austurlenskum hætti; bragðmikið tikka masala sem var borið fram með naan-bauði, jógúrt-gúrkusósu og hrísgrjónum. Meira »

Sjúklega einfaldur og bragðgóður kjúklingaréttur

28.11. Hver elskar ekki einfaldan en bragðgóðan mat? Sérstaklega ef það tekur ekki svo langan tíma að hafa hann til og kannski ekki síst ef hægt er að gæða sér á afgöngum daginn eftir. Meira »