Kóngafólk í fjölmiðlum

Meghan of vinstrisinnuð fyrir vini Harrys

í fyrradag Trúnaðarvinkona Díönu prinsessu segir Meghan byrjaða að uppgötva hversu erfitt og einmanalegt líf það getur verið að vera gift inn í bresku konungsfjölskylduna Meira »

Mamma Meghan í ömmutímum

10.9. Doria Ragland er sögð ætla að flytja til Englands og hjálpa þeim Harry og Meghan með barn þeirra þegar þar að kemur.   Meira »

Krónprinsinn lagðist undir hnífinn

4.9. Friðrik krónprins Danmerkur neyddist til þess að aflýsa opinberum skyldum sínum næstu tvær vikur þar sem hann er að jafna sig eftir aðgerð sem hann gekkst undir um helgina á Ríkisspítalanum í Kaupamannahöfn. Meira »

Brutu konunglega hefð á brúðkaupsnóttina

1.8. Katrín og Vilhjálmur Bretaprins eru ekki þekkt fyrir að brjóta konunglegar hefðir, en á brúðkaupsnóttina brutu þau eina hefð. Meira »

Georg prins orðinn fimm ára

22.7. Georg prins varð fimm ára í í dag. Foreldrar hans, Vilhjálmur Bretaprins og Katrín hertogaynja, birtu af því tilefni opinberlega nýja mynd af drengnum. Meira »

Kennir Meghan um ef faðir þeirra deyr

18.7. Faðir Meghan hertogaynju ætlar ekki að hætta að tala við fjölmiðla fyrr en hann nær sambandi við dóttur sína. Eldri systir hennar er heldur engan veginn hætt að hrauna yfir hana á netinu. Meira »

Lúðvík í faðmi fjölskyldunnar

16.7. Hertoginn og hertogaynjan af Cambridge birtu í morgun myndir af stórfjölskyldunni sem teknar voru í tilefni af skírn Lúðvíks prins í síðustu viku. Meira »

Prinsessan lét ljósmyndara heyra það

15.7. Karlotta prinsessa lét nokkur vel valin orð falla þegar ljósmyndarar mynduðu hana og fjölskyldu hennar eftir skírn Lúðvíks prins á mánudaginn. Meira »

Völdu sex guðforeldra fyrir Lúðvík

9.7. Lúðvík litli verður skírður seinna í dag en breska konungsfjölskyldan hefur gefið út hverjir verða guðforeldrar prinsins.   Meira »

Bretaprins og Trump í sama hótelherbergi

26.6. Vilhjálmur Bretaprins, hertoginn af Cambridge, dvelur nú í sama hótelherbergi í heimsókn sinni til Ísrael og Palestínu og Donald Trump Bandaríkjaforseti var í þegar hann heimsótti Jerúsalem í maí síðastliðnum. Meira »

Vilhjálmur kominn til Mið-Austurlanda

24.6. Vilhjálmur Bretaprins er kominn til Jórdaníu í sögulegri heimsókn sinni sem nú er hafin í Mið-Austurlöndum. Hann er sá fyrsti úr bresku konungsfjölskyldunni sem fer í opinbera heimsókn bæði til Ísraels og Palestínu. Meira »

Kóróna Díönu notuð í fyrsta sinn í 21 ár

22.6. Kórónan sem Díana prinsessa gifti sig með var í fyrsta sinn notuð eftir lát hennar í brúðkaupi systurdóttur hennar á dögunum. Meira »

Faðir Meghan fékk borgað fyrir viðtalið

19.6. Faðir Meghan Markle talaði innilega um samband sitt við dóttur sína í breskum morgunþætti. Thomas Markle fékk borgað fyrir viðtalið og höllin var ekki látin vita. Meira »

Drottningin minnist litlu systur sinnar

19.6. Drottning Hollands, Maxima, minntist yngri systur sinnar í hjartnæmri ræðu í dag en systir hennar lést fyrr í mánuðinum.  Meira »

Fyrsta samkynhneigða brúðkaupið

18.6. Frændi Elísabetar Englandsdrottningar hyggst ganga í hjónaband með kærasta sínum. Um er að ræða fyrsta samkynhneigða brúðkaupið í stórfjölskyldu bresku konungsfjölskyldunnar. Meira »

Meghan grét þegar hún fékk fréttirnar

18.6. Faðir hertogaynjunnar af Sussex, Thomas Markle, segir að Meghan hafi farið að gráta þegar hann greindi henni frá því að hann gæti ekki verið viðstaddur brúðkaup hennar og Harry prins, að því er fram kemur í morgunþætti ITV, Good Morning Britain. Meira »

Mági Spánarkonungs gert að hefja afplánun

13.6. Mági Spánarkonungs var tilkynnt í dag að hann yrði að gefa sig fram við fangelsisyfirvöld eftir fimm daga til að hefja afplánun vegna spillingarmáls sem hefur verið til mikilla vandræða fyrir konungsfjölskylduna. Meira »

Komin í gamla formið 7 vikum eftir fæðingu

12.6. Katrín hertogaynja er orðin tággrönn rétt eins og hún var áður hún varð ólétt að sínu þriðja barni. Aðeins eru sjö vikur síðan barnið kom í heiminn. Meira »

Konungleg skírn í Svíþjóð

8.6. Adrienne Svíaprinsessa var skírð í dag, föstudag, en litla prinsessan fæddist í mars og er dóttir Madeleine Svíaprinsessu og eiginmanns hennar Christopher O'Neill. Meira »

Neyðast til að skila brúðargjöfum

30.5. Sundföt voru meðal þess sem Harry og Meghan fengu í brúðkaupsgjöf en gátu ekki notað í brúðkaupsferðinni sinni.   Meira »

Meghan hannar sitt eigið skjaldarmerki

27.5. Hertogaynjunni af Sussex, Meghan Markle, hefur verið úthlutað sínu eigin skjaldarmerki af Elísabetu Englandsdrottningu. Meghan tók sjálf þátt í sköpun skjaldarmerkisins og nýtti hún heiðbláan himininn í Kaliforníu og söngfugl (e. songbird) sem innblástur og tákn um samskipti hennar og Harry prins í nýtilkomnu hjónabandi þeirra. Meira »

Amma þín hefði verið stolt

26.5. „Hversu stolt hún amma þín hefði verið af þér.“ Þetta sagði Margrét Danadrottning við son sinn, Friðrik krónprins, þegar hún bauð gesti velkomna í hátíðakvöldverð sem haldinn er í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn í kvöld í tilefni af fimmtugsafmæli prinsins. Meira »

Í fyrsta sinn í síðbuxum í brúðkaupinu

23.5. Georg prins sést alla jafna í stuttbuxum, hvernig sem veðrar, hann braut því eiginlega konunglega reglu þegar hann klæddist síðbuxum í brúðkaup Harry og Meghan. Meira »

Biðst afsökunar á kremfrauði í brúðarkjól

23.5. Þýskur sælgætisframleiðandi hefur nú birt afsökunarbeiðni vegna mynda sem birtar voru af svo nefndum negrakossum, súkkulaði húðuðu kremfrauði, í brúðarkjól á brúðkaupsdegi þeirra Harry Bretaprins og Meghan Markle að því er BBC greinir frá. Meira »

Fyrstu opinberu brúðkaupsmyndirnar

21.5. Fyrstu opinberu brúðkaupsmyndirnar af hjónunum nýgiftu, hertogahjónunum af Sussex, voru birtar í dag. Myndirnar eru þrjár talsins og eru teknar af ljósmyndaranum Alexi Lubomirski í svokölluðum Græna sal í Windsor-kastala. Myndirnar voru teknar að athöfn lokinni. Meira »

Tugþúsundir hlaupa með prinsinum

21.5. Hvað er hægt að gefa 50 ára krónprinsi í afmælisgjöf sem mun einn daginn erfa heilt konungsríki? Sjálfur sagði hann að besta afmælisgjöfin væri að koma Danmörku á hreyfingu. Í dag er haldið upp á fimmtugsafmæli Friðriks krónprins Danmerkur með almenningshlaupi á fimm stöðum víða um Danmörku. Meira »

„Ég er stoltur femínisti“

21.5. Eiginkona Harry prins, Meghan Markle, er komin með sína eigin síðu á vef bresku konungsfjölskyldunnar. Þar kemur ýmislegt fram og meðal annars bein tilvitnun í hana sjálfa: „Ég er stolt af því að vera kona og femínisti.“ Meira »

29 milljónir horfðu á brúðkaupið í Bandaríkjunum

21.5. Yfir 29 milljónir sjónvarpsáhorfendur í Bandaríkjunum fylgdust með brúðkaupi í bresku konungsfjölskyldunni á laugardag er Harry prins gekk að eiga bandarísku leikkonuna Megan Markle. Meira »

Bestu myndirnar frá brúðkaupinu

20.5. Það má nær fullyrða að ekkert brúðkaup hefur verið jafn ítarlega skjalfest í myndum hingað til í sögunni og brúðkaup þeirra Meghan Markle og Harrys Bretaprins sem fram fór í Windsor-kastala í gær. Meira »

Pippa á von á barni í haust

20.5. Pippa Middleton, systir Katrínar hertogaynju, á von á barni ásamt eiginmanni sínum, James Matthews, í haust. Fréttir af óléttu hennar hófu að birtast um svipað leyti og systir hennar fór á fæðingardeildina þar sem hún átti sitt þriðja barn, Lúðvík prins. Meira »