Kvöldverðarhugmyndir...

Kjötsúpa sem svíkur engan

Í gær, 18:18 Kjötsúpur eru dásamlegt fyrirbæri - ekki síst þegar fer að hausta og nóg er til að gómsætu lambakjöti. Hér er uppskrift sem er afar skemmtileg en hún innheldur ekki þessar hefðbundnu súpujurtir heldur er notast við kraft og síðan er chili í henni. Meira »

Ekta mexíkósk veisla upp á tíu

Í gær, 14:03 Þessi réttur er alveg sá allra besti sem hugsast getur ef maginn kallar á ekta mexíkóska veislu.   Meira »

Kvöldverðurinn sem krakkarnir elska

í fyrradag Stundum þarf bara ekkert að fjölyrða um hlutina og hér erum við með uppskrift sem er svo frábær að þið verðið að prófa hana. Meira »

Hamborgari með svívirðilega góðu meðlæti

20.8. Það má svo sannarlega setja klassískan hamborgara í sparifötin og bjóða gestum í mat.   Meira »

Geggjuð rauðspretta með stökku salati

19.8. Fisk má reiða fram á ýmsa vegu – ekki bara með einni rúgbrauðssneið á kantinum og remúlaði.   Meira »

Sælkerafiskréttur sem tikkar í öll box

19.8. Hér bjóðum við upp á bakaðan þorsk, vafinn inn í parmaskinku með kúrbít og tómötum.   Meira »

Ómótstæðilegt focaccia með óvæntri fyllingu

17.8. Við elskum óvæntar uppákomur og það er nákvæmlega það sem gerist hér í þessari uppskrift.  Meira »

Frábær kjúklingasúpa með kókos og grjónum

13.8. Gjörið svo vel að smakka þessa frábæru kjúklingasúpu með hrísgrjónum og bak choi eða blaðkáli.  Meira »

Geggjuð kjúklingasúpa sem klikkar ekki

12.8. Hér bjóðum við upp á einstaklega bragðgóða og holla sveppasúpu með kjúkling og serrano skinku.   Meira »

Besta spaghetti uppskriftin með kjötsósu

12.8. Hér er algjörlega frábær uppskrift að spaghettí með dásamlegri kjötsósu.   Meira »

Mánudags fiskibollur með geggjuðu meðlæti

12.8. Það er fátt betra en góðar fiskibollur og þessi uppskrift er algjörlega skotheld.   Meira »

Hvítlauksristaðir humarhalar

11.8. Humar er herramannsmatur og hér gefur að líta uppskrift sem er í senn afskaplega örugg og bragðgóð. Með hráefni eins og humar ber að vanda til verka og passa upp á að ofelda hann hvorki né eyðileggja með einhverri vitleysu. Meira »

Geggjuð flanksteik að hætti læknisins

10.8. Flanksteik er ljúffeng nautasteik sem verður gjarnan seig sé illa með hana farið, en fari maður rétt með hana verður hún ekki bara ljúffeng og bragðgóð, líka lungamjúk. Meira »

Grilluð pizza með hunangi og hvítlaukssmjöri

9.8. Hvítlaukssmjör með kryddjurtum er alveg truflað á grillaða pizzu.   Meira »

Trylltar kjötbollur með mozzarella

8.8. Kjötbollur ættu að vera fastur liður einu sinni í viku. Þessar bollur eru svo góðar að við gefum okkur það bessaleyfi að lýsa þeim sem trylltum! Meira »

Kjúklingarétturinn sem þú munt elska eða hata

8.8. Við erum vön ákveðnum mat og brögðum í okkar matargerð. Þessi réttur á eftir að taka þig. Hrista þig hressilega og æra bragðlaukana alla leið. Þú munt annaðhvort elska hann eða hata. Meira »

Yfirliðsvaldandi lax með rjóma- og parmesansósu

6.8. Lax og kartöflur eru frábær samsetning en enn þá betra þegar rjóma er bætt saman við.  Meira »

Fiskur og franskar sem krakkarnir elska

6.8. Þessi frábæri réttur er sívinsæll bæði hjá börnum og fullorðnum, enda ekki að ástæðulausu.   Meira »

Geggjuð pizza – punktur!

3.8. Orð eru algjörlega óþörf í þetta sinn - enda alveg geggjuð pizza hér á ferð sem þú munt elska.   Meira »

Pizza sem kemur skemmtilega á óvart

2.8. Hér er uppskrift að pizzabotni með grófu durum hveiti og áleggi sem kemur skemmtilega á óvart.   Meira »

Bragðmikill kjúklingaréttur sem slær í gegn

1.8. Var einhver að biðja um indverskan? Hér fá hráefnin fullt hús stiga og ekkert getur klikkað.   Meira »

Geggjaðar kjúklingabollur sem allir ættu að prófa

31.7. Bollur eru sívinsælar á matarborðið og þessar munu rjúka hratt niður svanga maga.   Meira »

Kjúklingarétturinn sem gerir alla glaða

30.7. Hér er ein af þessum uppskriftum sem þú getur nánast gert blindandi og inniheldur ekkert „vesen“.   Meira »

Ofnbakaður fiskur sem krakkarnir elska

29.7. Hér er geggjaður fiskréttur sem slær í gegn á hvaða matarborði sem er. Rétturinn er bæði einfaldur og bragðmikill, sprenghollur og stórkemmtilegur. Í þokkabót er þetta fullkominn réttur fyrir þá sem eiga börn sem segja reglulega oj þegar þeim er boðið upp á fisk. Meira »

Grillaðar rækjur í sítrónu- og engiferkryddlegi

29.7. Rækjur eru stórkostlega vanmetið hráefni en hér gefur að líta uppskrift sem ætti að æra hvaða bragðlauk sem er.   Meira »

Frábær fiskréttur sem þú verður að prófa

29.7. „Fínn og flottur“ – það má vel segja það um þennan fiskrétt sem við kynnum hér til leiks.   Meira »

Albert mætti í kaffiboð til Ásthildar bæjarstjóra

26.7. Það verður seint logið upp á hann Albert Eiríksson sem gerir nú víðreyst um landið ásamt fríðu föruneyti og tekur hús hjá skemmtilegu fólki. Nú síðast fór hann í mat til Ásthildar Sturludóttur, bæjarstjóra á Akureyri og eiginmanns hennar og var vel tekið á móti gestunum. Meira »

Kjúklingurinn sem lætur þig gleyma stund og stað

25.7. Hunang og soya, eða sykur og salt, eru fullkomnar bragðblöndur eins og við þekkjum. Það útskýrir til dæmis af hverju við elskum saltkaramellu og osta með rifsberjahlaupi. Meira »

Humar risotto a la Eva Laufey

24.7. Ef að dagurinn í dag er ekki hinn fullkomni humar-risotto dagur þá veit ég ekki hvað. Þessi uppskrift kemur úr smiðju Evu Laufeyjar sem virðist ekki kunna að búa til vondan mat. Við mælum svo sannarlega með þessari snilld enda fátt betra en kaldur drykkur og silkimjúkt risotto á fögrum degi. Meira »

Einfaldir en ómótstæðilegir kjúklingabitar

23.7. Þessi uppskrift er einföld en þó ekki með hefðbundnu sniði þar sem hráefnin eru sérlega exótísk og skemmtilegt. Auðveld eru uppskriftin þó og útkoman ætti engan að svíkja. Meira »