Kvöldverðarhugmyndir...

Grillaður grísahnakki með munúðarfullu meðlæti

í gær Meistarakokkarnir Baldur Hafsteinn Guðbjörnsson og Gunnar Chan reka staðinn 108 Matur í Fákafeni 9 í Reykjavík.  Meira »

Grillaður kjúklingur með sataysósu

17.7. Hún Linda á EatRVK galdrar hér fram ómótstæðilegan rétt sem engan svíkur. Hér er á ferðinni heimagerð satay sósa sem þið eiginlega verðið að prófa. Meira »

Kjúklingaspjót með hnetusósu

16.7. Þessi kjúklingaspjót eru alveg geggjuð og veisla fyrir bragðlaukana. Í raun er sósan sem fylgir með enn betri og í raun myndi það ekki skipta máli hvort ykkur þætti kjúklingurinn góður (sem hann er) eða ekki þar sem sósan er algjör himnasending. Meira »

Grillaður gourmet kjúklingur

15.7. Kjúklingur klikkar aldrei eins og við vitum og hér erum við með uppskrift sem gerir lífið umtalsvert auðveldara og skemmtilegra. Meira »

Smápítsa sem slær í gegn

12.7. Hér eru pítubrauð skorin til helminga og því hæfilega stór skammtur fyrir litla krakka.   Meira »

Dásemdar pasta sem er löðrandi í osti

11.7. Hér er á ferðinni lauflétt og fljótleg pasta uppskrift sem er í miklu uppáhaldi hjá Helenu Gunnarsdóttur matgæðingi hjá gottimatinn.is. Uppskriftinni er hægt að breyta og bæta eftir eigin höfði en það er frábært að nota Mascarpone ostinn í matargerð. Meira »

Stórkotstleg heimagerð rif og hrásalat

11.7. Rif eru dásamlegur matur og ekki svo flókin að elda - ef maður kann réttu handtökin. Hér erum við með uppskrift sem er eins heimagerð og þær gerast - og svo ljúffengi að það er slegist um afgangana. Meira »

Geggjað laxatortilla með marineruðu grænmeti

10.7. Hér um ræðir fullkominn kvöldmat þegar tíminn er naumur en hollustan í fyrirrúmi.   Meira »

Hin fullkomna sumarmáltíð

9.7. Hvað er frábærara en þegar við fáum uppskriftir sem eru bæði einstaklega bragðgóðar og líka þess eðlis að hægt er að grípa þær með í sumarbústaðinn eða útileguna. Meira »

Mexíkóskt kjúklingasalat í tortillaskál

9.7. Það er þriðjudagur sem þýðir að það er fullkominn dagur til þess að fá sér mexíkóskan mat. Hér er það engin önnur en Eva Laufey sem býður upp á mexíkóskt salat í tortillaskál sem er alveg upp á tíu! Meira »

Kjúklingur með stórkostlegu meðlæti

8.7. Hér er kjúklingurinn í aðalhlutverki en meðlætið er svo geggjað að við erum að tala um sinfóníu fyrir bragðlaukana enda dugar ekkert minna. Meira »

Einfaldur og æðislegur karrýfiskur

8.7. Karrýfiskur er alltaf klassísk og til eru þau börn sem alla jafna fúlsa við venjulegum fiski en elska karrýfiskinn sinn.  Meira »

Pasta carbonara sem brýtur allar reglur

7.7. Hér er uppskrift að pasta carbonara í nýjum búningi – sem á eftir að koma mörgum í opna skjöldu en svínvirkar.   Meira »

Ostafylltur parmaskinkuvafinn lax

7.7. Þessi uppskrift er hreinræktuð hólí-mólí uppskrift (sem eru uppskriftir sem yfirleitt valda yfirliði, uppþoti eða almennri alsælu). Það er engin önnur en Hrefna Sætran sem á heiðurinn að þessari snilld. Meira »

Grilluð bleikja að hætti meistarans

6.7. Jóhannes Jóhannesson kann að grilla betur en flestir. Hér galdrar hann fram dásamlega máltíð sem flestir ættu að geta leikið eftir. Meira »

Grillað grænmetis- og núðlusalat

2.7. Ef það er einhvern tímann tilefni til að grilla geggjað grænmeti og búa sér til salat sem fær fullorðið fólk til að gráta þá er það núna. Meira »

Hættulega gott keto salat

2.7. Hér er algjörlega frábært ketó salat á boðstólnum sem smakkast jafnvel enn betur daginn eftir.  Meira »

Ógleymanlegur pastaréttur

1.7. Hér ræðir um pastarétt sem fær þig til að gleyma stað og stund.   Meira »

Kjúklinga-crepes sem krakkarnir elska

1.7. Hér er æðisleg uppskrift sem er ótrúlega skemmtilegt að elda. Hún er líka þeim ótvíræða kosti gædd að öll fjölskyldan elskar hana. Meira »

Litlir barna ostborgarar með heimagerðri BBQ sósu

27.6. Hamborgarar eiga alltaf vel við og hér er uppskrift að barnaborgurum sem þau get sjálf gert og slegið í gegn við grilið.  Meira »

Rækju-tortilla með geggjuðu berjasalsa

26.6. Það verður ekki sumarlegra en þessi mexíkóski réttur með vel krydduðum risarækjum og jarðarberjasalsa.   Meira »

Hamborgarinn sem mun breyta lífi þínu

25.6. Ert þú ein/n af þeim sem hélst að þú vissir allt um hamborgara? Að þú værir búin að öðlast yfirburðar þekkingu og kunnáttu í matreiðslu þeirra. Að þú vissir upp á hár hvað hamborgari væri? Þá skjátlast þér hrapalega... Meira »

Kjúklingur á ítalska vísu

25.6. Ítalskur matur er með þeim betri og þessi réttur flytur bragðlaukana alla leið til Toscana.   Meira »

Einfaldasta kjúklingauppskrift í heimi

24.6. Þessi uppskrift er algjörlega með þeim einfaldari. Svo einföld er hún að það er varla hægt að kalla hana almennilega uppskrift, en það er akkúrat það sem ég elska við hana! Meira »

Blómkálssteik með hunangi og hnetum

22.6. Það er fátt betra á grillið en ferskt grænmeti. Grænmeti er almennt mjög meðfærilegt og oft þarf ekki annað en að pensla það með olíu og salta örlítið með sjávarsalti. Blómkálssteikur eru að verða sífellt vinsælli og hér erum við með eina dásamlega uppskrift sem vert er að prófa. Meira »

Bragðlaukasprengja á grillið

21.6. Þessi dásemdar grillaði kjúklingur mun vera með þeim betri sem þú smakkar þetta sumarið.   Meira »

Svona gerir þú Bernaise-borgara sem trylla lýðinn

20.6. Það er fátt einfaldara og betra en að grilla hamborgara enda hefur sala á hamborgurum sjaldan verið meiri. Hér erum við með svaðalega útgáfu úr smiðju Berglindar Hreiðarsdóttur á Gotteri.is þar sem hún setur bernaise-sósu á borgarann og geri aðrir betur. Meira »

Taco með geggjuðu salsa

20.6. Þetta unaðslega taco er borið fram með salsa, guacamole og grilluðum osti og fær fullt hús stiga - ef einhver keppni er í gangi það er að segja. Meira »

Kjúklingur í basil-parmesansósu

20.6. Þessi uppskrift að kjúklingi þykir algjört sælgæti. Það er engin önnur en Íris Blöndahl á GRGS.is sem á heiðurinn af henni en hér er hún innblásin af því besta sem ítölsk matargerð hefur upp á að bjóða. Meira »

Kjúklingaréttur með einungis fjórum hráefnum

19.6. Þessi réttur bráðnar hreinlega í munni og mun engan svíkja.   Meira »