Landris á Reykjanesi

Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna óvenjumikils landriss á Reykjanesi, sem kann að leiða af kvikusöfnun. Mest er landrisið vestan við fjallið Þorbjörn sem stendur við Grindavík.

RSS