Lífsstílsbreyting Smartlands og Sporthússins

Var 100 kíló en keppir nú í fitness

14.12. Lilja Ingvadóttir var um 100 kg fyrir áratug þegar hún ákvað að taka sig taki. Í dag er hún á fullu að undirbúa fitnessmótið Iceland Open sem fram fer á laugardaginn. Meira »

Lilja Ingvadóttir selur Drekavellina

5.4.2017 Fitness-drottningin og einkaþjálfarinn Lilja Ingvadóttir hefur sett fallegt heimili sitt í Hafnarfirði á sölu.   Meira »

Leikfimisdrottningarnar fóru saman í spá

13.1.2017 Það er tilgangslaust að hamast í ræktinni ef það er enginn tími til að njóta líka. Eftir 12 framúrskarandi vikur fóru stelpurnar í Lífsstílsbreytingu Smartlands og Sporthússins í dekur á Sóley Natura Spa. Meira »

Fituprósentan lækkaði um 7,6%

12.1.2017 Til að byrja með gekk allt vel, Jóhanna Lúvisa var dugleg að mæta á æfingar og borða hollt en svo fór heilsuferðalagið að verða erfiðara. Hún tók stóra ákvörðun og það var að hætta að reykja. Til þess að ná því markmiði sínu reyndist henni ennþá erfiðara að hafa mataræðið í lagi. Hún varð slöpp sem gerði það að verkum að hún gat ekki mætt nægilega vel á æfingar. Meira »

Svona fór Brynhildur að því að tóna sig

11.1.2017 Lögfræðingurinn Brynhildur Aðalsteinsdóttir stóð sig vel í Lífsstílsbreytingu Smartlands og Sporthússins. Undir stjórn Lilju Ingvadóttur einkaþjálfara náði hún markmiði sínu með glans. Markmið Brynhildar var alls ekki að léttast heldur styrkjast. Hún vildi tóna líkamann upp og minnka fituprósentu. Meira »

Svona fór Eyja að því að losa sig við 10 kg

7.1.2017 Eyja Bryngeirsdóttir átti stjörnuleik í Lífsstílsbreytingu Smartlands og Sporthússins. Hún var staðráðin í því að ná af sér 10 kg og það tókst. Með jákvæðni og viljastyrk mætti hún eins og klukka á æfingar hjá Lilju Ingvadóttur einkaþjálfara í Sporthúsinu og fylgdi hennar ráðum í einu og öllu. Meira »

Ævintýrinu lokið

18.12.2016 Ég er staðráðin í því að halda ótrauð áfram og er planið að mæta í boot camp og svo einu sinni í viku til Lilju til þess að halda í góða stuðninginn hennar. Einnig langar mig að prófa að taka sykurinn út í janúar og mun nýta mér hana Eyju varðandi það, enda skvísan með eindæmum dugleg. Meira »

Sjáið nýja hárið

15.12.2016 Stelpurnar í Lífsstílsbreytingu Smartlands og Sporthússins fóru í hárdekur til Hrafnhildar Arnardóttur og hárgreiðslumeistaranna á Greiðunni á Háaleitisbraut. Stelpurnar voru klipptar og litaðar eftir nýjustu tísku. Meira »

Allt erfiðara eftir að hún hætti

15.12.2016 Það er erfitt að hætta að reykja og því kynntist Jóhanna Lúvísa Reynisdóttir í Lífsstílsbreytingunni. Til að byrja með var mataræðið mjög gott og henni gekk vel að mæta á æfingar en eftir að hún ákvað að kveðja sígaretturnar varð allt erfiðara. Meira »

10 kg léttari fyrir brúðkaupið

13.12.2016 Eyja Bryngeirsdóttir léttist um 10 kg í Lífsstílsbreytingu Smartlands og Sporthússins. Hún er hvergi nærri hætt því hún ætlar að giftast ástinni sinni í sumar og þá ætlar hún að vera búin að ná enn þá meira af sér. Meira »

22 sm fuku og líkaminn eins og nýr

12.12.2016 Brynhildur Aðalsteinsdóttir er mjög hissa á því hvað hún náði góðum árangri í Lífsstílsbreytingunni. 12 sm fuku yfir magann og nú er hún komin með sixpack! Meira »

Hefði getað náð miklu betri árangri

10.12.2016 K. Svava Einarsdóttir mætti frekar illa í tímana hjá Lilju Ingvadóttur sem gerði það að verkum að árangurinn varð ekki eins mikill og vonir stóðu til. Meira »

Reynir á eftir að hún hætti að reykja

25.11.2016 Jóhanna Lúvísa Reynisdóttir segir að það sé erfiðara að passa mataræðið eftir að hún hætti að reykja. Hún segist finna mikið mun á sér líkalega eftir að hún drap í síðustu sígarettunni. Meira »

Engar rjómaostasósur

25.11.2016 Eyja Bryngeirsdóttir segist stöðugt vera að bæta í. Nú ætlar hún alveg að hætta að fá sér rjómaostasósur um helgar og hafa fæðið súpergott. Meira »

Mittið mjókkaði um níu sentimetra

25.11.2016 Sentimetrarnir fjúka af Brynhildi Aðalsteinsdóttur þótt hún sé nú ekki beint að léttast. Til að mynda eru 9 sentimetrar farnir yfir mittið. Meira »

Í miklu betra formi núna en í fyrra

24.11.2016 Erla Björk Hjartardóttir er ein af þeim sem náði mjög miklum árangri í Lífsstílsbreytingu Smartlands og Sporthússins í fyrra. Undir stjórn Lilju Ingvadóttur tók Erla Björk hlutina með trompi og hefur ekki látið deigan síga síðan þá. Þegar ég hitti Erlu Björk á dögunum sagði hún að henni hefði sjaldan liðið betur. Meira »

Langar að prófa 40 tegundir af jólabjór

22.11.2016 Ég viðurkenni nú samt alveg að það hafa þó nokkrar dósir verið drukknar af jólaöli en ég er samt að reyna að halda aðeins aftur af mér og hugsa þetta frekar sem einstakar upplifanir frekar en eitthvað sem ég hef aðgang að yfir alla jólahátíðina. Svo er það auðvitað líka jólabjórinn en það eru bara til 40 tegundir í ríkinu og mig langar auðvitað að prófa þá alla, þó að ég láti það eftir að prófa nokkra, þá kannski legg ég ekki í þá alla núna. Meira »

Nú fara hlutirnir að gerast

21.11.2016 Lilja Ingvadóttir einkaþjálfari segir að það sé akkúrat á þessum tíma sem líkaminn fer að breytast fyrir alvöru.   Meira »

Kolvetnissjúklingurinn trappar sig niður

20.11.2016 K. Svava Einarsdóttir datt aðeins út í ræktinni vegna vinnuálags en nú er hún komin á gott ról og í nýjustu mælingunni kom í ljós að það eru fimm kíló fokin. Meira »

Dreymir um að vera hundgömul með lóð

20.11.2016 „Mér hefur liðið stórkostlega, aðallega kannski líka að komast að því að ég get komið mér í form þrátt fyrir vefjagigtina. Þetta var auðvitað algjör happdrættisvinningur að fá að taka þátt.“ Meira »

Jóhanna kveður sinn mesta ósið

19.11.2016 Jóhanna Lúvísa Reynisdóttir tók ákvörðun um að losa sig við ósið sem hefur fylgt henni lengi. Þessum ósið hefur hún haldið sem mest leyndum. Meira »

Passar sig að vera ekki í pylsunum

18.11.2016 Skaðinn skeður ef Eyja Bryngeirsdóttir nær ekki að nesta sig upp fyrir daginn. Þess vegna þýðir ekkert annað en gott skipulag. Hún er búin að missa átta kíló. Meira »

Verður ekki 10 kg léttari eftir 12 vikur

14.11.2016 „Ég ætlaði mér aldrei að hætta í sykri, hætta í hveiti og hætta í hinu og þessu, nema þá kannski lituðum gosdrykkjum. Heldur var planið að koma inn hollari fæðutegundum og fá sér kannski bara nammi einu sinni í viku. Ég vil geta fengið mér einn tvo mola án þess að fá samviskubit en ekki að gúffa í mig allri skálinni.“ Meira »

Ekki búin að kasta inn handklæðinu

9.11.2016 K Svava Einarsdóttir er ekki búin að gefast upp á Lífsstílsbreytingunni en játar að það sé mjög erfitt að skipta um vinnu og vera í MBA-námi meðfram svona breytingum. Meira »

Mataræðið er enn upp og niður

9.11.2016 Sandra Vilborg Jónsdóttir, sem tók þátt í Lífsstílsbreytingu Smartlands og Sporthússins í fyrra, segist standa í stað frá því prógramminu lauk í desember. Hún er að prófa 5:2 þessa dagana. Meira »

Það breytist allt við að komast í betra form

8.11.2016 Guðný Lára Gunnarsdóttir segir að líf hennar hafi tekið U-beygju eftir að hún byrjaði í Lífsstílsbreytingunni. Hún finnur þó stundum fyrir öfund í sinn garð. Meira »

Tilhlökkun eftir „eftir“ myndinni

7.11.2016 „Á þessum átta vikum sé ég alveg lygilegan mun sem vekur með mér von um að ég raunverulega nái markmiðum mínum í þetta skiptið, kannski ekki alveg á næstu fjórum vikum, en klárlega á fyrri hluta árs 2017 ef fram fer sem horfir. Allt í einu sé ég móta fyrir vöðvum á höndum og öxlum.“ Meira »

Galdurinn er að rífa sig alltaf upp

6.11.2016 Lilja Ingvadóttir einkaþjálfari segir að allir lendi á þeim stað á sjöttu til áttundu viku að vera pínu að gefast upp. Hún segir að þegar fólk kemst yfir þennan hjall þá sé það með pálmann í höndunum. Meira »

Át alltaf tilfinningarnar en ekki núna

6.11.2016 Sykurneysla sljóvgar tilfinningalífið og þegar sykurinn er ekki í boði fer þokan. Eyja Bryngeirsdóttir segist finna vel fyrir þessu og finnst hún taka öðruvísi á hlutunum nú en áður. Meira »

Ég hélt að ég gæti þetta ekki

5.11.2016 Eyja Bryngeirsdóttir kom sjálfri sér skemmtilega á óvart þegar hún mætti í Anti Gravity-jóga og gat snúið sér á hvolf og gert æfingar í þessari rólu. Meira »