Malasískrar farþegaþotu saknað

Flugvél malasíska flugfélagsins Malaysia Airlines hvarf af ratsjá föstudagskvöldið 7. mars 2014. Vélin var á leið frá Kuala Lumpur, höfuðborg Malasíu, til Peking í Kína.
RSS