Partímatur

Partírétturinn sem allir ættu að muna eftir

21.9. Það er svo mikil nostalgía í þessari uppskrift að það er leitun að öðru eins enda hefur þessi uppskrift fylgt þjóðinni lengi í einhverri mynd. Arómat og majónes skipa hér lykilhlutverk og ef þetta er ekki eitthvað sem allir verða að prófa þá veit ég ekki hvað. Meira »

Humar-guacamole með stökkum flögum

21.9. Það er ekki annað hægt en að staldra við uppskrift sem þessa. Þeir sem elska humar og avocado ættu ekki að láta þetta fram hjá sér fara. Meira »

Snarlbakki Ebbu Guðnýjar

12.9. Snarlbakkar eru sívinsælir og þessi er sérlega huggulegur enda kemur hann úr smiðju Ebbu Guðnýjar Guðmundsdóttur. Hér má segja að sé hið fullkomna hjónaband huggulegheita og hollustu sem ætti alls staðar að slá í gegn. Meira »

Heimagerður ís með súkkulaðilakkrískurli og hraunbitum

8.9. Hér gefur að líta dásemdarís með öllu því nammi sem við elskum hvað heitast. Bara botninn er nóg til að æra óstögugan en hann samanstendur af eiginlega bara hraunbitum. Þetta er uppskrift sem getur ekki klikkað og að auki fáið þið skothelt kennslumyndband með. Algjör snilld! Meira »

Ídýfan sem kemst í sögubækurnar

7.9. Til er það selskapssnarl sem þykir svo vel heppnað að góðar líkur eru taldar á að um það verði ort ljóð, teknar af því myndir og mögulega muni einhver mittismál heyra sögunni til. Hér erum við að tala um ídýfu með spínati og þistilhjörtum og hún er alveg hreint ... dásamleg! Meira »