Skóli fyrir alla?

Skóli fyrir alla?

Skóli án aðgreiningar byggir á þeirri grundvallarhugmynd að menntun er mannréttindi og því ætti að leitast við að allir nemendur sæki almenna skóla. Í skýrslu Evrópumiðstöðvarinnar kemur fram að efla þurfi starfsþróun kennara og þróa þær aðferðir sem nú þegar eru notaðar til þess að starfslið skóla njóti fullnægjandi stuðnings til að sinna margbreytilegum námsþörfum.

RSS