Sósur

Hin sívinsæla Madeirasósa

19.12. Klassísk frönsk sósa með kjötsoði, piparkornum og madeira víni. Samkvæmt hefðinni er hún yfirleitt notuð með nautakjöti eða kjúkling en að sjálfsögðu má nota hana með öllum mat. Meira »

Café de Par­is-smjörsósa

19.12. Hér er um að ræða nokkuð margslungna smjörsósu sem er löngu orðin heimsþekkt. Þykir fara best með rib-eye eða sirloin nautasteik. Meira »

Sígilda sósan Bal­samic beur­re noir

19.12. Hér erum við að tala um beurre noir sem þýðir á frönsku: svart smjör sem vísar til þeirrar aðferðar að brúna smjör. Sósan þykir sérlega góð með fiski og eggjum og er einn af máttarstólpum franskrar sósugerðarlistar. Meira »

Langbestu sósurnar með jólasteikinni

19.12. Sósur skipta alveg hreint ótrúlega miklu máli þegar kemur að máltíðum - hvað þá hátíðarmáltíðum. Hér eru þær sósur sem hafa verið vinsælastar á Matarvefnum og við getum heilshugar mælt með. Meira »

Sósan sem mun breyta lífi þínu (og jólunum)

12.12. Margir vilja meina (og ég er ein þeirra) að sósan sé meginuppistaðan í máltíðinni. Þá ekki síst hátíðarmatnum þar sem kjötmeti á það til að vera ráðandi. Meira »

Lambakórónur með bestu rauðvínssósu í heimi

26.10. Ef einhver kann að elda þá er það Eva Laufey – sem fullyrðir að þetta sé besta rauðvínssósa í heimi. Það er því hverrar mínútu virði að prófa þessa sósu og ekki spillir fyrir sjálf lambakórónan sem klikkar aldrei og parmesankartöflumúsin ásamt rótargrænmetinu. Meira »

Úrvalslambalæri með ekta soðsósu og soðnum kartöflum

29.9. Það er komið haust og því fátt meira viðeigandi en gott lambalæri með sósu sem setur allt á hliðina – eða því sem næst. Þessi einstaklega skemmtilega uppskrift kemur úr smiðju Ragnars Freys Ingvarssonar eða Læknisins í eldhúsinu sem er nú ekki vanur að klikka. Meira »