Stytting starfstíma á leikskólum

Meiri­hluti skóla- og frí­stundaráðs Reykja­vík­ur­borg­ar samþykkti á fundi sín­um í janúar 2020 að breyta starfs­tíma leik­skóla borg­ar­inn­ar frá og með 1. apríl, þannig að al­menn­ur starfs­tími verði frá kl. 07:30 til 16:30, og stytt­ist þannig um hálf­tíma.

RSS