Þungunarrof

Þorsteinn bað Þórhildi afsökunar

21.2. Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, kvaddi sér hljóðs við upphaf þingfundar á Alþingi í dag og baðst afsökunar á framgöngu sinni í umræðum í þinginu í gærkvöldi. Meira »

Sjálfsákvörðunarréttur kvenna sé skýr

2.11. Heilbrigðisráðherra segir þá umræðu sem skapast hefur um nýtt frumvarp hennar um þungunarrof mikilvæga. Samkvæmt frumvarpinu, sem Svandís Svavarsdóttir hefur ákveðið að leggja fram, verður þung­un­ar­rof heim­ilt fram að lok­um 22. viku meðgöngu. Meira »

Þungunarrof verði heimilt út 22. viku

25.10. Samkvæmt nýju frumvarpi um þungunarrof sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að leggja fram verður þungunarrof heimilt fram að lokum 22. viku meðgöngu. Þá er lagt til að hugtakið þungunarrof verði notað en ekki fóstureyðing, eins og er í núverandi lögum. Meira »

Engum fóstureyðingum synjað í fyrra

19.10. Þrettán málum var vísað til úrskurðarnefndar um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir á árinu 2017. Þrettán einstaklingum var heimilað að rjúfa þungun eftir 16. viku meðgöngu og engri beiðni um fóstureyðingu var synjað. Meira »

Fjölgun fóstureyðinga ekki óvenjuleg

28.4.2017 „Það er yfirleitt erfið ákvörðun fyrir konur að fara í fóstureyðingu. Það leikur sér enginn að því að ákveða slíkt,“ segir Helga Sól Ólafsdóttir, félagsráðgjafi á Landspítalanum. Á síðasta ári var framkvæmd 1.021 fóstureyðing hér á landi, tæplega 100 fleiri en 2015. Meira »

„Gildishlaðið og hreinlega rangt“

27.3.2017 „Fóstureyðing er gildishlaðið, felur í sér fordóma og er í flestum tilfellum hreinlega rangt,“ segir formaður Samfylkingarinnar. Í dag fór fram á Alþingi umræða um þungunarrof og kynfrelsi kvenna. Meira »

Miðað verði við lok 22. viku

24.2.2017 Meðal þess sem lagt er til í skýrslu nefndar sem vann að tillögum að heildarendurskoðun laga um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf, barneignir, fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir er að hugtakið fóstureyðingar verði ekki lengur notað heldur verði talað um þungunarrof. Meira »

Þungunarrof í stað fóstureyðingar

9.3.2016 Hugtakið fóstureyðing er gildishlaðið og betra væri að nota hugtak á borð við þungunarrof. Þetta kom fram í máli Ástu Guðrúnar Helgadóttur þingmanns Pírata á Alþingi í dag. Meira »