MÁLEFNI

Tölvu- og netöryggi

Ástand tölvu- og netöryggismála hér á landi virðist vera mjög slæmt samkvæmt könnun KPMG, en einnig hafa öryggissérfræðingar, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar og forstjóri Kortaþjónustunnar komið fram og sagt frá brotalöm í öryggismálum íslenskra fyrirtækja.
RSS