Uppskriftir

„Besta djöflaterta í heimi“

11:01 Ef Halla Bára og Gunni á Home & delicious segja að einhver kaka sé sú besta í heimi þá trúum við því. Flóknara er það ekki.  Meira »

Ferskt pasta með brokkolí og möndlum

Í gær, 14:02 Þó að hráefnin séu fá í þessari uppskrift, þá munu bragðlaukarnir ekki kvarta.   Meira »

Leggðu þessa marineringu strax á minnið

í fyrradag Með hækkandi sól dustum við rykið af grillinu og þá er gott að luma á uppskrift sem þessari.  Meira »

Þrjár ketóvænar beikonsprengjur

í fyrradag Við höfum deilt með ykkur uppskriftum að beikonvöfðum aspas sem er hið fullkomna ketó-snakk, en hér koma þrjár útfærslur af smáréttum sem innihalda beikon. Meira »

Sólrún Diego að hætti Gígju

15.4. „Þessi er í miklu uppáhaldi hjá litlu fjöslkyldunni, svo auðvelt og gott.. Upprunalega sá ég þessa aðferð hjá Sólrúnu Diego, fínt að losna við bræluna sem fylgir a steikja svona fisk í raspi,“ Meira »

Steikt bleikja með jógúrtsósu, brokkólí og blómkáli

15.4. Það er enginn annar en Leifur Kolbeins á La Primavera sem á þessa uppskrift. Hér erum við að tala um alslemmu svo ekki sé fastar að orði kveðið. Bleikjan stendur auðvitað alltaf fyrir sínu og þetta meðlæti er algjörlega upp á tíu! Meira »

Fallegasta kakan á netinu í dag

14.4. Dökkt súkkulaðifjall með skærbleikum gljáa er það fallegasta sem þú sérð á netinu í dag.   Meira »

Steikin sem smellpassar með sósunni

14.4. Steikin hér passar einstaklega vel við sósuna sem við vorum að birta. Við erum að tala um frábæra steik með ofnbökuðu rótargræmneti. Meira »

Sósan sem gerir steikina helmingi betri

14.4. Sósan með þessari steik er ein af þessum keppnissósum sem við setjum klárlega í flokkinn „sósur sem geta breytt lífinu" því sá flokkur er til. Meira »

Brie-samloka með beikoni

14.4. Oft þarf alveg merkilega lítið til að lífið verði fullkomið. Þessi samloka er nákvæmlega eitt af því sem oft þarf til og þarf ekki meira til. Meira »

Kourtney Kardashian deilir uppáhalds uppskriftinni sinni

14.4. Kris hefur bakað þessar súkkulaðisyndir í mörg ár og Kourtney hefur nú tekið við keflinu og bakar þær fyrir börnin sín.  Meira »

Sjúklegt kartöflusalat með sultuðum rauðlauk

13.4. Kartöflusalat er hið fullkomna meðlæti á veisluborðið eða sem léttur réttur þegar fjölskyldan kemur saman og hittist í bröns. Meira »

Brauðið sem mun breyta lífi þínu

12.4. Þetta er uppskriftin sem þú þarft að baka fyrir fjölskylduna því hún mun þakka þér vel og lengi fyrir það.   Meira »

Einföld skyrkaka með Daim-kurli

12.4. Þetta er einn af þessum eftirréttum eða veisluréttum sem klikka aldrei. Hér í sjóðheitri og bragðlaukatryllandi útgáfu Berglindar Guðmundsdóttur á GRGS.is. Meira »

Dúnmjúk heimabökuð skinkuhorn

11.4. Ég veit held ég um engan sem ekki elskar skinkuhorn! Það er bara eitthvað í þessari blöndu sem fær mann til að vilja borða annað og annað og annað… Meira »

Geggjaðir sveppir sem eru fullkomið meðlæti

11.4. Sveppameðlæti er svo vanmetið – en sveppir eru í alla staði stórkostlegir og passa svo vel með nánast öllum mat. Hér er besta útgáfan af grilluðum sveppum sem hafa legið í balsamikbaði. Meira »

Steikarsalatið sem sérfræðingarnir sverja að sé stórkostlegt

11.4. Það er eitthvað óútskýranlega gott við rétti sem þessa. Hér erum við með svokallað salat sem er samt sneysafullt af gómsætu og bragðmiklu kjöti. Meira »

Kakan sem mun gera páskana enn betri

10.4. Páskakakan í ár er með kókos og sítrónukremi, skreytt með ristuðum kókosflögum og hún er algjörlega stórkostleg.  Meira »

Beikon-koddar sem bráðna í munni

10.4. Hugsaðu þér stökkt beikon og cheddar ost sem hálfpartinn bráðna í munni – en það er akkúrat það sem við erum að bjóða upp á. Meira »

Beikonvafðar kjúklingabringur með dásamlegri fyllingu

10.4. Á degi sem þessum er fátt betra en fylltar kjúklingabringur sem búið er að vefja í beikon. Flóknara er það nú ekki.  Meira »

Værir þú til í að leigja eldhús af IKEA?

9.4. Sænski risinn er farinn út í áhugaverða og stórskemmtilega aðgerð þar sem þú getur leigt húsgögn af fyrirtækinu.   Meira »

Snarhollt og auðvelt pastasalat sem slær í gegn

9.4. Pastasalöt eru hinn fullkomni hversdagsmatur. Þau innihalda sjaldnast mörg hráefni þó að útkoman sé oftast nær dásamleg.  Meira »

Bragðmikil og einföld kjúklinga-quesadilla

9.4. Einfalt og bragðmikið, meira þurfum við ekki til að kvöldmaturinn sé fullkomnaður. Þetta er réttur sem allir borða og hægt er að sérsníða hann að sérþörfum hvers og eins sé þess þörf. Meira »

Sex atriði sem fólk sem getur ekki borðað fisk tengir við

8.4. Það er í alvörunni til fullt af fólki sem borðar ekki fisk og það á það sameiginlegt að eiga alla okkar samúð yfir því að geta ekki notið þessara lífsins lystisemda. Hér eru nokkur atriði sem fiskifjandmenn ættu tengja við. Meira »

Leyni-lasagna uppskrift Tobbu Marínós

8.4. Þessi upp­skrift hef­ur verið leyniupp­skrift­in mín um ára­bil. Ef ég vil slá um með djúsí og virki­lega góðum mat sem eng­inn leif­ir en hef ekki mik­inn tíma er þessi rétt­ur málið. Meira »

Plokkfiskurinn sem fullkomnar daginn

8.4. Hér gefur að líta einfalda en um leið skothelda uppskrift að ómótstæðilegum plokkfiski sem er fullkominn á degi sem þessum.  Meira »

Salatið sem Kourtney Kardashian borðar daglega

8.4. Hún kallar þetta signature-salatið sitt eða það sem við myndum kalla „einkennis“-salat hennar ef hægt að eiga sér slíkt salat. Reyndar ættum við bara að vera sammála um að kalla þetta uppáhaldssalat því að sögn Kourtney Kardashian borðar hún salatið daglega og telur að tilvera án þess væri öllu tómlegri. Meira »

Hélt fermingarveislu sem gleymist seint

7.4. Það er alltaf forvitinlegt að sjá hvað eldúsmeistararnir bjóða upp á þegar þeir halda almennilegar veislur á borð við fermingarveislu. Það segir sig eiginlega sjálft að þar er ekkert meðalmennskumoð í gangi og að gestir eiga von á upplifun sem á fáa sína líka. Meira »

Ketó-snakkbitar sem æra óstöðuga

5.4. Hér eru litlir gúrmei bitar sem slökkva á allri löngun í eitthvað annað sem kroppurinn gargar á.   Meira »

Pizza eins og þú hefur aldrei smakkað hana

5.4. Ef þú ert til í að breyta út af vananum með hina venjulegu föstudagspizzu, þá er þetta hérna eitthvað fyrir þig.   Meira »