Uppskriftir

Krúttlegir marengspinnar

í gær Það er hægt að gera næstum allt með marengs. Til dæmis setja marengs á trépinna og bera fram eins og íspinna – eitthvað sem mun gleðja alla, konur og karla. Meira »

Brjálæðislegt brúsettu-kjúklinga-pasta

í gær Ef þú hefur ekki smakkað þennan áður þá getum við lofað þér því að þessi réttur mun verða reglulega á matseðlinum hér eftir. Meira »

„Krispí" kjúklingur með hunangs-sinnepsgljáa

í gær Ef þetta er ekki uppskrift sem fær hjartað til að slá hraðar þá veit ég ekki hvað. Hér erum við að tala um kjúklingabringur sem búið er að hjúpa með valhnetum og alls kyns góðgæti svo þær verða stökkar og ómótstæðilegar. Meira »

Dýrasta sulta Íslandssögunnar?

í gær Sulta er ekki bara sulta eins og við vitum flest og menn leggja misjafnt á sig til að búa til hina fullkomnu sultu. Hér er uppskrift sem gæti mögulega valdið einhverjum andnauð enda er hún með lekkerasta móti. Meira »

Girnileg baka með tömötum og aspas

18.9. Ef hráefnið er nógu girnilegt þarf ekki meira til eins og þessi ljúffenga baka með tómötum, aspas, púrrulauk og rjómaosti sýnir. Meira »

Lasagna með leynihráefni sem toppar allt

18.9. Hver hefði trúað að eins einfaldur réttur og lasagna er, væri einn sá vinsælasti á mörgum heimilum? Það er svo þægilegt að henda í lasagna og allir verða sáttir. Meira »

Pasta með rjómasósu, rósakáli og kjötbollum

18.9. Þessar kjötbollur ættu að tryggja heimilisfrið og almenna hamingju í nokkuð góða stund enda eru þær himneskar á bragðið.  Meira »

Svaðalegur Tex-Mex-fiskréttur sem krakkarnir elska

17.9. Þessi uppskrift ætti engan að svíkja en hér blandast saman hágæðafiskur og mexíkósk matargerð. Útkoman er alveg hreint upp á 10 enda réttur sem allir í fjölskyldunni elska. Meira »

Grillaðar pestó-rækjur með ananassalsa

17.9. Við erum öll að reyna halda aðeins í sumarið sem kom aðeins of seint í ár, en kom þó blessunarlega í kortér. Þessi réttur er alveg í þeim anda og er tilvalinn sem forréttur. Meira »

Hélt glæsilegt kaffiboð fyrir vinkonurnar

16.9. Á hverju hausti fer fram eitt lekkerasta kaffiboð landsins á gullfallegu heimili Alberts Eiríkssonar og Bergþórs Pálssonar. Boðið var haldið á dögunum venju samkvæmt og þótti það afskaplega vel heppnað en byrað var á því að skála í freyðivíni. Meira »

Hægeldaðir lambaskankar með hökkuðum tómötum og rósmarín

16.9. Þessi uppskrift er tilvalin á haustin eða að vetri til, þegar við þurfum sárlega á mat að halda sem yljar okkur að innan. Það er líka eitthvað svo sérstaklega notalegt að hægelda mat – það færist svo mikil ró yfir heimilið. Meira »

Desert sem fær þig til að sleppa aðalréttinum

15.9. Við elskum góða deserta og stundum er góður desert meira en nóg. Það skemmir ekki fyrir þegar þeir eru bæði fallegir fyrir augað og smakkast líka vel. Meira »

Ómótstæðilegur Dísudraumur með smá tvisti

15.9. Hver elskar ekki gömlu góðu hnallþóruna sem gengið hefur undir nanfinu Dísudraumur eða Draumkaka svo áratugum skiptir. Þessi kaka á sér mikilvægan sess í tertuvitund þjóðarinnar og María Gomez á Paz.is segir að þessi kaka hafi ávalt verið ein af hennar uppáhalds. Meira »

Sunnudagslamb sem engan svíkur

15.9. Hefðbundið lambalæri hefur verið uppáhaldsmatur Íslendinga áratugum saman. Enda ekki skrítið, íslenskt lambakjöt er sennilega eitthvert besta kjöt sem völ er á, ferskt af fjallinu þar sem íslenskar kryddjurtir hafa verið aðalfæðan. Meira »

Snickers ostakaka sem ekki þarf að baka

15.9. Það er svo allt í þessari uppskrift sem hleypir munnkirtlunum af stað. Má bjóða ykkur uppskrift að Snickers ostaköku sem þarf ekki að baka og má auðveldlega gera deginum áður. Meira »

Hamborgari fyrir þá sem þora

14.9. Það er ekki annað hægt en að elska hamborgara, enda fullkomin máltíð sem má matreiða á svo marga vegu. Þessir borgarar eru áskorun fyrir þig! Meira »

Pasta með kjúklingi og ómótstæðilegri ostasósu

14.9. Ef það er ekki tilefni til að dekra við sig með smá kolvetnasprengju þá veit ég ekki hvað. Guðdómlegt pasta... löðrandi í ostasósu. Er eitthvað betra? Meira »

Kanelsnúðadraumur sem enginn fær staðist

13.9. Nýbakaðir snúðar og mjólkurglas senda mann með hraði aftur í tímann – kanelsnúðar hafa verið bakaðir á öðru hverju heimili í áratugi og falla aldrei úr tísku. Meira »

Kókoskjúklingur með sólþurrkuðum tómötum

13.9. Þessi uppskrift er akkúrat það sem maður þarf á degi sem þessum. Hér erum við með dásamlegan kjúkling og kókosmjólk sem er einmitt akkúrat það sem tekur góða kjúklingauppskrift upp á næsta stig. Meira »

Bollu spagettí með kirsuberjatómötum og fersku basil

12.9. Hvað er bollu spagettí kunna margir að spyrja en því verður fljótsvarað og svarið ætti engan að svíkja...  Meira »

Kjúklingarétturinn sem eldar sig sjálfur

12.9. Matur sem eldar sig sjálfur gæti verið yfirskriftin að þessum girnilega kjúklingarétti. Allt inn í ofninn og síðan bara að hafa það kósí og njóta þess að finna matarilminn verða til smátt og smátt. Meira »

Salat með góðri samvisku og stökku beikoni

11.9. Fáum okkur eitthvað hollt sem smakkast líka vel því við eigum það svo sannarlega skilið. Eitt af því gæti verið salat með stökku beikoni, eggi og ljúffengri dressingu. Meira »

Kjúklingataco sem ketó-istar elska

11.9. Hver elskar ekki ketó? Það á borða smjör og beikon og allan hinn skemmtilega matinn sem svo erfitt er að lifa án. Þó fyrst og fremst smjör og rjóma og þessi uppskrift er einmitt algjör ketó-rokkstjarna ef svo má að orði komast um uppskrift. Meira »

LKL-morgunverður einkaþjálfarans

11.9. Hér kemur ekta LKL-morgunverður eða lágkolvetna-morgunverður úr smiðju Önnu Eiríks. Hann inniheldur bara egg, lárperu, spínat og tómata og bragðast dásamlega. Meira »

Stórtíðindi frá finnska merkinu Iittala

10.9. Það er óþarfi að kynna Iittala eitthvað frekar en ein þekktasta vörulína þeirra, Ultima Thule, fagnar 50 ára afmæli í ár og af því tilefni er hún framleidd í lit – eitthvað sem aldrei hefur sést áður. Meira »

Öðruvísi kjötsúpa en þú átt að venjast

10.9. Hver elskar ekki alvöru kjötsúpu - hvað þá þegar haustið er í lofti og kominn hrollur í kroppinn?  Meira »

Dásemdar fiskréttur innblásinn af Tjöruhúsinu

10.9. Hér gefur að líta blálöngu sem er afbragðsfiskur í alla staði - bragðgóð og afar þétt og góð í sér enda í algjöru uppáhaldi hjá mörgum. Meira »

Kjúklingaréttur sem þú verður að prófa

10.9. Hér er kjúklingaréttur sem þú getur ekki staðist – en í þennan rétt er tilvalið að nota afganga.   Meira »

Sætustu smákökur í heimi

9.9. Það er svo auðvelt að gleyma sér í að skoða fallegar heimasíður, en ein af þeim er síða sem hin ástralska Vickie Liu heldur úti – vickieliu.com. Ótrúlegustu smákökur er þar að finna í alls kyns útgáfum sem þig óraði ekki fyrir að væru til. Meira »

Matarmiklar og sætar kartöflur

9.9. Þær eru ekki bara sætar heldur líka hollar! Sætar kartöflur eru fullar af orku og innihalda trefjar og önnur vítamín fyrir utan hvað þær smakkast vel. Meira »