Uppskriftir

Nýr gististaður og tugþúsundir tebolla hjá Karli prins

16:30 Karl Bretaprins hefur opnað lúxus útgáfu af bed-and-breakfast í Skotlandi.  Meira »

Geggjað pastasalat sem ærir óstöðuga

14:06 Er ekki vel við hæfi að smakka á sumrinu með þessu dásamlegu pastasalati?   Meira »

Spaghettí með kjötbollum og frábærri sósu

11:05 Hér eru engin geimvísindi á ferð, heldur haldið í einfaldleikann og góðar aðferðir í þessari uppskrift.   Meira »

Fáránlega góður fitness kjúklingur

í gær Ástæðan fyrir því að þessi réttur hefur alltaf verið kallaður fitness kjúklingur á mínu heimili er vegna þess hversu hollur hann er. Hann er mjög oft hafður á mánudags kvöldum og er góður til þess að byrja holla viku eftir helgarfríið. Meira »

Lungamjúk lúxus-lund með syndsamlegri sveppasósu

18.5. Leyndarmálið á bak við silkimjúka nautalundina er án efa marineringin en góð marinering getur gert gríðarlega mikið fyrir góðan kjötbita ef hún er góð. Meira »

Guðdómleg gourmet-ídýfa Gígju

18.5. Það er fátt vinsælla á veisluborðið en góð ídýfa sem er löðrandi í osti og öðru geggjuðu gúmmelaði. Margir hreinlega tryllast þegar slíkar veitingar eru bornar fram. Meira »

Lífsbætandi lambalæri Lindu Ben

18.5. Hér erum við að tala um svo mikil huggulegheit að maður hreinlega spyr sig hvenær sá dagur renni upp að Linda Ben bjóði okkur í mat. Meira »

Ljúffengur morgunverður með eggi og beikon

18.5. Hér er klassískt holubrauð bakað í ofni með tveimur mikilvægum hráefnum sem leggja línurnar fyrir daginn.   Meira »

Beikonvafin himnasending sem gerir allt betra

17.5. Þessar rækjur bjóða sjálfum sér í matinn og eiga alltaf erindi við matarborðið, sama hvert tilefnið er.   Meira »

Stórkostleg grillveisla að ísraelskum hætti

16.5. Ef það er einhvertíma tilefni til að skella í almennilegt ísraelskt grillpartý þá er það þessa dagana meðan Eurovison ævintýrið stendur sem hæst. Meira »

Ertu sannur dippari?

16.5. Allir sannir „dipparar“ þurfa að kunna að gera eina svona ostaídýfu sem fullkomnar kvöldið með flögum og góðri ræmu.   Meira »

Gourmet-máltíðin sem inniheldur bara 301 hitaeiningu

15.5. Þessi kjúklingaréttur er svo einfaldur en góður. Uppskriftin en hugsuð fyrir þrjá og inniheldur nákvæmlega 904 hitaeiningar þannig að kvöldverðurinn á mann er ekki nema 301 hitaeining. Meira »

Morgunverður fyrir upptekna

15.5. Ef við eigum að raða einhverju ofan í okkur þá eru það góðir og næringarríkir morgunverðir sem þessi.  Meira »

Heilhveitibaka með sætum kartöflum og geitaosti

14.5. Það er svo gaman að brjóta upp hversdagsleikann með böku sem bragðast upp á tíu sem þessi.   Meira »

Ídýfurnar sem klikka aldrei

14.5. Hér koma tvær hugmyndir af fljótlegum og góðum ídýfum, önnur er grænmetisdýfa og hin mexicodýfa.  Meira »

Uppskriftirnar sem þú þarft fyrir kvöldið

14.5. Ef það er einhvern tímann tilefni til að grilla þá er það í dag. Við erum að tala um að dagurinn í dag hefur alla burði til að vera einn sá eftirminnilegasti í Eurovision-sögu þjóðarinnar. Meira »

Heitustu partýréttirnir fyrir Eurovision-partýið

13.5. Partý ársins er á morgun og það er eins gott að vera með veitingarnar á hreinu. Hér eru nokkrir skotheldir partýréttir sem hafa allir notið gríðarlegra vinsælda á Matarvefnum. Meira »

Ostabakkinn fyrir Eurovision-partýið

13.5. Það ætla allir í partý á morgun og öll ætlum við að bjóða upp á veitingar. Við hefjum þessa Eurovision umfjöllun okkar á geggjuðum ostabakka úr smiðju Evu Laufeyjar og Gott í matinn. Meira »

Kornflex kjúklingur sem krakkarnir elska

13.5. Ég er vandræðalega spennt fyir þessari uppskrift enda hljómar hún eins og eitthvað sem krakkarnir mínir munu elska. Þessi uppskrift verður prófuð á mínu heimili við fyrsta tækifæri enda elska börnin mín bæði kjúkling og Kornflex. Meira »

Ómótstæðilegar amerískar pönnukökur með ricotta og bláberjum

12.5. Gætum við fengið að byrja alla morgna á svona morgunverði? Hér erum við með amerískar pönnukökur, fylltar með ricotta og bláberjum. Meira »

Ómótstæðilegur ostabakki

11.5. Hér erum við með óskaplega lekkeran ostabakka sem á alltaf vel við, hvort heldur sem er í afmælum eða Eurovision partýi!  Meira »

Lambahryggur á tvo vegu með sjúklegri sósu

11.5. Það er engin önnur en Eva Laufey sem á þessar dásemdaruppskriftir að lambahrygg og sósu. Reyndar er um að ræða tvær uppskriftir því önnur kemur frá tengamóður hennar og þykir algjör snilld. Meira »

Pítsuborgarar sagðir nýjasta æðið

10.5. Við seljum þetta ekki dýrar en við keyptum það en að sögn þeirra sem hafa prófað er þetta frekar ljúffengt og snjallt sem ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart þar sem pítsur og hamborgarar eru matur sem flestir eru afar hrifnir af. Meira »

Læknirinn baðst afsökunar á brauðinu

10.5. Það er nákvæmlega ekkert betra heldur en löðrandi ostasamloka sem bráðnar í munninum. Það veit Ragnar Freyr Ingvarsson, betur þekkur sem læknirinn í eldhúsinu betur en flestir og því bjó hann til tvær gerðir af slíkri dásemd og prófaði í leiðinni tvo mismunandi osta. Meira »

Kryddbrauð Möggu Steinþórs

9.5. Það er ekki öllum gefið að baka gott kryddbrauð en Magga Steinþórs er afburðarflink við það enda í Kvenfélagi Gnúpverja. Þessari uppskrift deildi hún með Alberti Eiríkssyni sem svo deildi því með okkur. Meira »

Uppskriftin sem María gat ekki sleppt

9.5. „Eitt og sér er þetta oft borðað í morgunmat með ristuðu baguette eða ciabatta, en að setja síðan gott álegg eins og chorizo eða hráskinku ofan á toppar þetta alla leið,“ segir María um þennan einfalda rétt sem þið verðið að prófa. Meira »

Kjúklingur að hætti Camillu Alves

9.5. Camila Alves er mögulega þekktust fyrir að vera kvænt leikaranum Matthew McConaughey en fjærri vita að þessi brasilíska kjarnakona er... Meira »

Munúðarfullur mangó-kjúklingur

8.5. Marineraður kjúklingur með steinselju-lime-mangó-salsa er eitthvað sem þú vilt ekki missa af. Einföld en skotheld uppskrift sem kveikir í bragðlaukunum. Meira »

Getur mataræðið haft áhrif á beinin?

7.5. Við þurfum að hafa beinin okkar sterk út allt lífið, en getum við borðað eitthvað sem viðheldur styrkleika beinanna? Stutta svarið er já á meðan aðrir vilja meina nei! Meira »

Geggjað kjúklingasnitzel

7.5. „Auðvitað ætti ég að vera að elda ekta vínarsnitzel eftir þeirri aðferð sem ég lærði af Harald, yfirkokkinum á Das Seekarhaus-skíðahótelinu í Obertauern. “ Meira »