Váin á vegunum

Á Íslandi slasast hátt í 200 manns alvarlega í umferðinni á hverju ári, fjöldi fólks í blóma lífsins deyr og enn fleiri sitja eftir í sárum. Koma mætti í veg fyrir meirihluta þessara slysa með aukinni meðvitund og bættu öryggi.
Skoðið einnig gagnvirkt kort yfir banaslys á Íslandi 2007-2011.
RSS