MÁLEFNI

Wilson Skaw strandar á Húnaflóa

Norska stór­flutn­inga­skipið, Wil­son Skaw, strandaði við Enn­is­höfða á Húna­flóa 18. apríl 2023. Skipið var á leið frá Hvammstanga til Hólma­vík­ur þegar það strandaði.

RSS