Myndagallerí

Blíðviðri í höfuðborginni

Birtingardagur: Fimmtudaginn, 20. júní 2013

Ágætis veður var á höfuðborgarsvæðinu í dag og komst hitinn hæst upp í 15 stig í Reykjavík. Margir nýttu sér blíðviðrið, borðuðu úti í miðborginni og spókuðu sig í Nauthólsvík.

Stúlkur svamla í Nauthólsvík.
Stúlkur svamla í Nauthólsvík.
Mynd 1 af 11 – Ljósm.:
Hópur ungra Íslendinga.
Hópur ungra Íslendinga.
Mynd 2 af 11 – Ljósm.:
Gaman á bát í Nauthólsvík.
Gaman á bát í Nauthólsvík.
Mynd 3 af 11 – Ljósm.:
Róið af kappi í Nauthólsvík.
Róið af kappi í Nauthólsvík.
Mynd 4 af 11 – Ljósm.:
Staðið á höndum í sandinum.
Staðið á höndum í sandinum.
Mynd 5 af 11 – Ljósm.:
Krakkar á 10 - 12 ára námskeiði hjá félagsmiðstöðinni Miðberg í Breiðholdi nudda starfmenn sína á Austurvelli.
Krakkar á 10 - 12 ára námskeiði hjá félagsmiðstöðinni Miðberg í Breiðholdi nudda starfmenn sína á Austurvelli.
Mynd 6 af 11 – Ljósm.:
Sólað sig í Nauthólsvík.
Sólað sig í Nauthólsvík.
Mynd 7 af 11 – Ljósm.:
Gott að kæla sig í lauginni í Nauthólsvík.
Gott að kæla sig í lauginni í Nauthólsvík.
Mynd 8 af 11 – Ljósm.:
Buslað í lauginni.
Buslað í lauginni.
Mynd 9 af 11 – Ljósm.:
Hundar og menn í miðbænum.
Hundar og menn í miðbænum.
Mynd 10 af 11 – Ljósm.:
Margir borðuðu undir berum  himni í góða veðrinu.
Margir borðuðu undir berum himni í góða veðrinu.
Mynd 11 af 11 – Ljósm.: