Myndagallerí

Keflavíkurflugvöllur malbikaður

Birtingardagur: Þriðjudaginn, 25. júlí 2017

Umfangsmiklar framkvæmdir á flugbrautunum á Keflavíkurflugvelli standa nú yfir. Framkvæmdir hófust í fyrrasumar en verið er að malbika báðar flugbrautirnar og leggja nýjar flýtireinar sem munu gera það að verkum að brautirnar nýtast enn betur.

Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 1 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 2 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Góða veðrið er vel nýtt og öll tæki úti á braut þegar vel viðrar.
Góða veðrið er vel nýtt og öll tæki úti á braut þegar vel viðrar.
Mynd 3 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 4 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 5 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Handtökin eru ansi mörg og tækin í takt við það. Rífa þarf upp gamalt malbik, slétta undirlag og leggja nýtt.
Handtökin eru ansi mörg og tækin í takt við það. Rífa þarf upp gamalt malbik, slétta undirlag og leggja nýtt.
Mynd 6 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Mjög góð stemning er á vinnusvæðinu – sérstaklega þegar vel viðrar og malbikið er heitt.
Mjög góð stemning er á vinnusvæðinu – sérstaklega þegar vel viðrar og malbikið er heitt.
Mynd 7 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Hlaðbær Colas tók í notkun nýjan matara sérstaklega fyrir verkið. Vörubílar sturta efni í matarann og hann sér svo um að malbikunarvélin fái ávallt réttan skammt af efni. Það er skoðun Isavia að notkun matarans eykur gæði malbiks og malbiksyfirborðs.
Hlaðbær Colas tók í notkun nýjan matara sérstaklega fyrir verkið. Vörubílar sturta efni í matarann og hann sér svo um að malbikunarvélin fái ávallt réttan skammt af efni. Það er skoðun Isavia að notkun matarans eykur gæði malbiks og malbiksyfirborðs.
Mynd 8 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Malbikunarvélin mötuð.
Malbikunarvélin mötuð.
Mynd 9 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 10 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Malbikunarstöð hefur verið reist innan flugvallarsvæðisins og sparar það mikinn tíma við efnisflutninga.
Malbikunarstöð hefur verið reist innan flugvallarsvæðisins og sparar það mikinn tíma við efnisflutninga.
Mynd 11 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 12 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 13 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 14 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 15 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 16 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Malbikunarframkvæmdir á flugbrautum krefjast mikillar nákvæmni, allt frá því efnið er blandað í malbikunarstöðinni til stillinganna á útlagningarvélinni og þjöppun.
Malbikunarframkvæmdir á flugbrautum krefjast mikillar nákvæmni, allt frá því efnið er blandað í malbikunarstöðinni til stillinganna á útlagningarvélinni og þjöppun.
Mynd 17 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 18 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 19 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 20 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 21 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Norska fyrirtækið Veidekke Industri sér um alla sögun á gömlu malbiki.
Norska fyrirtækið Veidekke Industri sér um alla sögun á gömlu malbiki.
Mynd 22 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 23 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 24 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
ÍAV sér um að koma fyrir nýjum miðlínu- og snertiljósum að lokinni útlagningu malbiks.
ÍAV sér um að koma fyrir nýjum miðlínu- og snertiljósum að lokinni útlagningu malbiks.
Mynd 25 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 26 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 27 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Lagnavinnan er mjög umfangsmikil en u.þ.b. 150 kílómetrar af köplum verða lagðir.
Lagnavinnan er mjög umfangsmikil en u.þ.b. 150 kílómetrar af köplum verða lagðir.
Mynd 28 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 29 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Atli Björn Levy er annar verkefnastjóra Isavia yfir malbiksframkvæmdinni. Hann hugsar um lítið annað en malbik þessa dagana.
Atli Björn Levy er annar verkefnastjóra Isavia yfir malbiksframkvæmdinni. Hann hugsar um lítið annað en malbik þessa dagana.
Mynd 30 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 31 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 32 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 33 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 34 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 35 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 36 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 37 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 38 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Þetta mastur hefur verið sett upp sunnan við austur-vestur flugbrautina. Mastrið inniheldur flugleiðsögubúnað (glide slope). Færslan gerir það að verkum að nú munu flugvélar á akstursbraut ekið nær flugbrautinni og beðið eftir heimild til flugtaks.
Þetta mastur hefur verið sett upp sunnan við austur-vestur flugbrautina. Mastrið inniheldur flugleiðsögubúnað (glide slope). Færslan gerir það að verkum að nú munu flugvélar á akstursbraut ekið nær flugbrautinni og beðið eftir heimild til flugtaks.
Mynd 39 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Akstursbraut sem er í notkun bæði fyrir flugvélar og efnisflutninga er vöktuð sérstaklega og sér starfsmaður Isavia til þess að engin óviðkomandi umferð fari út á akstursbrautina þegar hún er í notkun fyrir akstur flugvéla.
Akstursbraut sem er í notkun bæði fyrir flugvélar og efnisflutninga er vöktuð sérstaklega og sér starfsmaður Isavia til þess að engin óviðkomandi umferð fari út á akstursbrautina þegar hún er í notkun fyrir akstur flugvéla.
Mynd 40 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 41 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Keflavíkurflugvöllur malbikaður
Mynd 42 af 42 – Ljósm.: Guðni Sigurðsson