Helga Vala Helgadóttir blaðamaður segir að fimmtán unglingar hafi legið handjárnaðir í Alþingisgarðinum eftir að garðurinn var úðaður með piparúða. Á meðan hafi veruleikafirrtir þingmenn talað um hvort selja ætti brennivín í búðum. Helga Vala er í stjórn Samfylkingarinnar í Reykjavík.