Fjölmargir erlendir fjölmiðlar hafa fjallað um mótmælin á Íslandi undanfarna daga. Bæði AP fréttastofan og Reuters hafa birt fréttir um að lögregla hafi beitt táragasi gegn mótmælendum í nótt og að tveir lögregluþjónar hafi þurft að leita læknisaðstoðar eftir að grjóti hafi verið kastað í þá.