„Maður hefði kosið að það hefði verið búið að skoða hvaða kostir eru til staðar. Hvað þessi nýja lausn myndi kosta og áætla hversu margir myndu nota hana,“ segir hagfræðingur SFF því sé lítill fyrirsjánleiki í áætlunum hins opinbera sem fram koma í áformaskjali sem kynnt hefur verið í samráðsgátt.