„Svo er líka bara eitthvað sem gerist þegar Íslendingar og Finnar hittast. Það er rosa þægilegt. Mikið drukkið og lítið talað. Það hentar okkur mjög vel,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar, um tónleikaferðalög sveitarinnar í gegnum árin.