Stefnuræða Katrínar Jakobsdóttur frá því í síðustu viku var til umræðu í Dagmálum í dag þar sem fulltrúar stjórnar og stjórnarandstöðu ræddu um áherslur Katrínar og framhaldið í vetur á þinginu. En framtíð ríkisstjórnarsamstarfsins er af mörgum talið á hálum ís.