Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir að fólk í fyrirtækjum landsins sé reitt eftir að samráð skipafélaganna komst upp á yfirborðið. Traustið til þeirra sé farið og að ekki sé lengur hægt að tala um viðskiptavini, heldur viðskiptamenn.