Í ljósi þess að einokun áfengis er við lýði í orði en ekki á borði telur Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, tómt mál hjá lýðheilsufólki að berjast gegn nýjum reglum í áfengislöggjöfinni sem geri ráð fyrir netverslun með áfengi.