Þriggja ára blendingurinn Spori og eigandi hans, Stefanie Scheidgen, hafa tekið þátt í hundavinaverkefni Rauða Krossins í eitt ár. Við fengum að fylgja þeim í heimsókn til Ásdísar Maríu Helgudóttir, en þau hafa myndað einstaka tengingu síðastliðna árið.