Hús­næð­is­sparn­að­ur­inn fór í eggheimtuaðgerð

Árlega greinast um 100 íslenskar konur á barneignaraldri með krabbamein. Guðrún Blöndal, málari, var aðeins 21 árs þegar hún greindist með eitlakrabbamein fyrir tveimur árum. Þegar greiningin lá fyrir var Guðrúnu boðið að fara í eggheimtuaðgerð þar sem auknar líkur geta orðið á ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Guðrún þurfti sjálf að standa allan straum af kostnaðinum af slíkri aðgerð.

Leita að myndskeiðum

loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk
loading Opna flokk