Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra mun ekki tjá sig um beiðni ríkissaksóknara þess efnis að hún leysi Helga Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknara tímabundið frá störfum. Þetta kemur fram viðtali við Guðrúnu í Dagmálum, en þátturinn birtist í heild sinni á föstudaginn.