„Það er bara staðreynd að ekki í marga áratugi hefur verið jafn ófriðvænlegt í heiminum. Það er einhvern veginn að allir vita að það er eitthvað stórt að fara að gerast. Og það er ekki bara á einhverjum einum stað. Það er á mörgum stöðum,“ sagði Björn Ingi Hrafnsson